Staðfest að fjórir hafi látist í bátsbrunanum 38 voru um borð í bátnum Conception undan strönd Kaliforníuríkis þegar eldur kom upp í bátnum snemma í morgun. 2.9.2019 20:50
Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. 2.9.2019 18:14
Ekkert sem bendir til tengsla við hryðjuverkasamtök Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt einn og sært átta í árás í borginni Villeurbanne í Frakklandi í gær er talinn hafa verið undir áhrifum fíkniefna og í geðrofi. 1.9.2019 14:28
Sautján ára palestínskur nemi við Harvard sendur frá Bandaríkjunum Að sögn Ajjawi er ástæðan sú að innflytjendaeftirlitið var ósátt við athugasemdir vina hans á samfélagsmiðlum. 1.9.2019 13:52
Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1.9.2019 13:00
Kvartaði til umboðsmanns Alþingis eftir að varaþingmaður blokkaði hann á Facebook Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. 1.9.2019 11:31
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1.9.2019 10:59
Útivistartími barna styttist í dag Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. 1.9.2019 10:31
Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hver annars. 1.9.2019 10:13