Árekstur á gatnamótum Lönguhlíðar og Flókagötu Nokkuð harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum Lönguhlíðar og Flókagötu á fjórða tímanum í dag. Engum virðist hafa orðið alvarlega meint af. 6.3.2023 16:06
Íslensk kona dæmd í fangelsi í stóru Oxycontin-máli í Finnlandi 32 ára gömul íslensk kona hefur verið dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi í Finnlandi fyrir dreifingu á ópíóðalyfinu Oxycontin. Þyngsta refsingin í málinu hljóðaði upp á rúmlega fimm ára fangelsi. 6.3.2023 15:37
Sló barnsmóður sína ítrekað með öxi á bílastæði grunnskóla Rúmlega fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa ráðist ítrekað að fyrrverandi sambýliskonu og barnsmóður með öxi á bílastæðinu við Dalskóla í Úlfarsárdal í nóvember. 6.3.2023 13:13
Í farbanni grunaður um gróft kynferðisbrot gegn konu í bíl Karlmaður sem breytti flugmiða sínum í því skyni að komast fyrr úr landi eftir að hafa verið kærður fyrir nauðgun þarf að sæta farbanni til 28. mars. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð úr héraði þess efnis. 6.3.2023 12:06
Maus, Bríet og Laddi mæta á Bræðsluna Tilkynnt hefur verið um listamenn sem troða upp á Bræðslunni á Borgarfirði eystra laugardaginn 29. júlí í sumar. Maus, Bríet og Laddi eru á meðal þeirra sem koma fram. 6.3.2023 11:12
Halda áfram leitinni að Stefáni Arnari í dag Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni verður haldið áfram síðdegis í dag. Litlar vísbendingar hafa borist lögreglu vegna málsins. 6.3.2023 11:01
Nýtt þyrlufyrirtæki með höfuðstöðvar á Ólafsfirði HeliAir Iceland er nýjasta þyrlufyrirtæki landsins en félagið verður með höfuðstöðvar sínar á Ólafsfirði. Félaginu var úthlutað flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu á dögunum og blés til opnunarhófs af því tilefni. 6.3.2023 10:34
Tilnefningar til blaðamannaverðlauna kynntar Blaðamannafélag Íslands hefur tilkynnt um tilnefningar til Blaðamannaverðlauna félagsins fyrir árið 2022. Verðlaunin verða veitt föstudaginn 10. mars við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 3.3.2023 12:15
Skólasamfélagið í Háteigsskóla slegið eftir áflog Tveimur nemendum í unglingadeild Háteigsskóla í Reykjavík lenti saman í unglingaálmu skólans í dag. Á sama tíma voru tvö ungmenni sem eru ekki nemendur við skólann á svæðinu. 2.3.2023 16:06
Merkingar í Nettó undir væntingum Neytendastofu Neytendastofa hefur skammað Samkaup vegna ófullnægjandi verðmerkinga í Nettó á bókum og leikföngum. Vörurnar voru aðeins merktar með QR kóða. 2.3.2023 14:46