Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Frumvarp um uppkaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag og vonar fjármálaráðherra að það geti orðið að lögum fyrir lok næstu viku.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á heita vatninu á Suðurnesjum en í morgun þurfti að loka fyrir hitann í nokkrum götum í Suðurnesjabæ og í Reykjanesbæ.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Suðurnesjum þar sem heitt vatn er tekið að streyma þótt hægt hafi gengið sumstaðar að ná upp hita í húsin.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um heitavatnsleysið á Suðurnesjum en viðgerð á lögninni er sögð hafa gengið vonum framar í nótt. 

Allar líkur á að gosið sé í andar­slitrunum

„Það virðist vera sem svo að þetta sé nú eiginlega bara dottið niður. Við höfum ekki séð neina kvikustrókavirkni síðan á milli 8 og 9 í morgun,“ segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um heitavatnsleysið á Suðurnesjum eftir að hraunstraumurinn eyðilagði lögnina í gær. 

Sjá meira