Fastir bílar loka Steingrímsfjarðarheiðinni Vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði er ófær sem stendur. 12.4.2024 07:42
Bandaríkjastjórn setur ferðahömlur á sendifulltrúa í Ísrael Bandaríkjastjórn hefur sett ferðahömlur á bandaríska emættismenn í Ísrael en áhyggjur eru uppi um að Íranir geri árás á landið innan tíðar. 12.4.2024 06:54
Búvörulögin áfram þrætuepli á þingi Í hádegisfréttum fjöllum við um búvörulögin umdeildu en þau voru til umræðu á Alþingi í morgun. 11.4.2024 11:40
Heitavatnslaust í Grafarvogi Ekkert heitt vatn er í boði fyrir suma íbúa Grafarvogs eins og stendur og virðist sem stór lögn hafi farið í sundur. 11.4.2024 07:27
Lyklaskiptin gengu sinn vanagang Í hádegisfréttum fylgjumst við með lyklaskiptunum í kjölfar þess að breytingar voru í gær gerðar á ríkisstjórnni. 10.4.2024 11:36
Foreldrar skotárásarmanns dæmdir í fangelsi Foreldrar drengs sem framdi skotárás í skóla í Michican árið 2021 hafa verið dæmd í tíu til fimmtán ára langt fangelsi fyrir aðild sína að málinu og fengu þau dóma fyrir manndráp af gáleysi. 10.4.2024 07:48
Ný ríkisstjórn í burðarliðnum Myndun nýrrar ríkisstjórnar verður fyrirferðarmesta málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 9.4.2024 11:40
Óvissuástandi aflýst fyrir norðan og austan Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið aflýst á Austfjörðum og Norðurlandi. 9.4.2024 08:22
Egyptar, Jórdanir og Frakkar vara við áhlaupi á Rafah Leiðtogar Egyptalands, Jórdaníu og Frakklands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem Ísraelar eru eindregið varaðir við því að ráðast inn í Rafah á Gasa. Slík árás myndi hafa hættulegar afleiðingar. 9.4.2024 06:55
Forystufólk stjórnarflokkanna situr enn á rökstólum Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á stjórnarmyndunarviðræðunum eftir að Katrín Jakobsdóttir ákvað að hætta í stjórnmálum og bjóða sig fram til embættis forseta. 8.4.2024 11:39