

Víglínan
Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni.

Heimspólitíkin við Hringborðið og varnarlaus forsætisráðherra í Víglínunni
Góðir gestir í Víglínunni sem er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40.

Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum
Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag.

Segir frjálsa flutninga vinnuafls grafa undan hagsmunum verkafólks
Sólveig Anna var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag.

Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni
Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40.

Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu
Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu.

Vilja umbuna fyrir samflot í umferðinni
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja umbuna þeim sem sameinast í bíla í borginni. Þeir hyggjast leggja fram tillögu í borgarstjórn á morgun sem miðar að því að ívilna þeim sem eru þrjú eða fleiri í bíl

Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni
Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40.

Ríkislögreglustjóri verði að skýra orð sín um spillingu
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það alvarlegt að æðsti yfirmaður lögreglunnar hér á landi tali um spillingu innan raða lögreglunnar.

Segir greinargerð ríkislögmanns grimma
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins.

Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“
Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar sem stefnt hefur ríkinu til greiðslu bóta með dráttarvöxtum upp á 1,3 milljarða króna, segir ríkislögmann ekki vera sjálfstæða stofnun.

Glæpir og refsing í Víglínunni á Stöð 2 í dag
Heimir Már Pétursson fréttamaður fær til sín Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmann í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40.

Forsætisráðherra og formaður Miðflokksins í Víglínunni
Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40.

Konan með símann að vopni á Klausturbarnum í Víglínunni
Það er óhætt að segja að klausturmálið svokallaða hafi valdið miklum pólitískum skjálfta.

Fullveldi Íslendinga var heimssögulegur viðburður
Það var heimssögulegur viðburður að svo fámennt og fátækt ríki hlyti fullveldi árið 1918 að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands. Á fyrstu áratugunum hafi fullveld þjóðarinnar oft hangið á bláþræði.

Ólafur Ragnar fer yfir þróun fullveldisins í Víglínunni
Á þessari öld sem liðin er frá 1. desember 1918 hafa miklar þjóðfélagsbreytingar átt sér stað og saga bæði Íslendinga og heimsins alls verið viðburðarík.

Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni
Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun.

Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum.

Orkupakki, samgöngur og kannabis í Víglínunni
Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.

Dagur gagnrýnir önnur sveitarfélög vegna félagslegra íbúða
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki eðlilegt að Reykjavíkurborg sé með flestar félagslegar leiguíbúðir á hverja þúsund íbúa. Hann segist hafa vakið athygli á málinu í mörg ár.

Braggablús og hækkun vaxta í Víglínunni
Borgin hefur verið á braggablús undanfarnar vikur þar sem mikið hefur verið rætt um kostnað við endurbyggingu bragga og nokkurra samtengdra húsa frá stríðsárunum við Reykjavíkurflugvöll.

Húsnæðismál og málefni Norðurlandanna í Víglínunni
Fólk sem á lítið eða ekkert fé til útborgunar í íbúð getur heldur ekki tekið hagstæðustu lánin hjá lífeyrissjóðunu vegna þess hvað veðhlutfall þeirra er lágt.

Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega
Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður.

Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni
Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Þá ræðir hann einnig við Hönnu Katrínu Friðriksson og Ólaf Þór Gunnarsson þingmenn.

Sumar kröfur verkalýðshreyfinga ríma við aðgerðir stjórnvalda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það vera algjörlega ólíðandi í okkar samfélagi sem býr við góða hagsæld og öflugt velferðarkerfi að það sé pottur brotin varðandi vinnumál.

Kjarasamningar og hrátt kjöt í Víglínunni
Viðræðuáætlanir fyrir komandi kjarasamninga þurfa að liggja fyrir eftir tíu daga en ljóst er að erfitt verður að semja án aðkomu stjórnvalda. Enda hafa þegar komið fram miklar kröfur á þau í kröfugerð nítján aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins sem kynnt var á miðvikudag.

Kvensendiherrar í fyrsta sinn í meirihluta í tvíhliða sendiráðum Íslands
Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum.

Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni
Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins.

Forsætisráðherra og forystufólk stjórnarandstöðunnar í Víglínunni
Víglínan hefur göngu sína á ný að loknu sumarleyfi á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag.

Katrín og kjarnorka í síðustu Víglínunni fram á haust
Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.

„Það er alls ekki til fyrirmyndar að mál komi með þessum hætti inn“
Kristján Þór Júlíusson og Hanna Katrín Friðrikasson tókust á um veiðigjöldin í Víglínunni.