Nítján ára undrabarn Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður. Tónlist 21. ágúst 2013 21:00
Flott þrenning á Kex Síminn stendur fyrir tónleikum á Kex Hostel í kvöld Tónlist 21. ágúst 2013 11:00
Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein Tónlist 19. ágúst 2013 22:00
Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. Tónlist 19. ágúst 2013 16:30
Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. Tónlist 19. ágúst 2013 13:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. Tónlist 19. ágúst 2013 10:30
Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17. ágúst 2013 18:00
Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17. ágúst 2013 12:30
Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17. ágúst 2013 12:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17. ágúst 2013 10:00
Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15. ágúst 2013 19:21
Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15. ágúst 2013 09:00
Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15. ágúst 2013 07:00
Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14. ágúst 2013 15:30
Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14. ágúst 2013 15:10
Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14. ágúst 2013 11:00
Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14. ágúst 2013 10:20
Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13. ágúst 2013 18:00
Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13. ágúst 2013 12:19
Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13. ágúst 2013 09:00
Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12. ágúst 2013 11:30
Kúbverskur saltfiskréttur Tómasar vakti lukku Á hóteli í Dalabyggð er tónlist í fyrirrúmi og starfsmenn eru liðtækir á hljóðfæri. Tónlist 10. ágúst 2013 11:00
Halda tónleika til heiðurs Hljómum í Hörpu "Það verður mjög gaman að heyra þetta. Hljómarnir eru spenntir,“ segir tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson. Tónlist 8. ágúst 2013 07:00
Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag "Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne. Tónlist 6. ágúst 2013 16:35
Mark Lanegan með tónleika á Íslandi Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi. Tónlist 6. ágúst 2013 15:50
Myndband frá Mumford & Sons vekur athygli Breska hljómsveitin Mumford & Sons hefur gefið út bráðskemmtilegt myndband við lagið Hopeless Wanderer. Tónlist 6. ágúst 2013 14:36
Guðný Lára: Gat ómögulega hafnað vinnutilboðinu Guðný Lára Thorarensen fór út til Englands í starfsnám á vegum Útón í fyrra. Í kjölfarið bauðst henni vinna hjá stærsta dreifingaraðila tónlistar í Bretlandi. Tónlist 6. ágúst 2013 09:00