Bowie tilnefndur til Mercury-verðlaunanna Tólf flytjendur tilnefndir til Mercury-verðlaunanna. Tónlist 13. september 2013 12:00
Ný plata með Bítlunum væntanleg Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Tónlist 13. september 2013 10:11
Fer sínar eigin leiðir í tónlistinni Trúbadorinn Halli Reynis gaf á dögunum út safnplötuna Skuggar. Hún hefur að geyma tuttugu lög frá tuttugu ára ferli hans. Tónlist 13. september 2013 09:00
Ný plata frá Snorra Helgasyni Snorri Helgason gefur út plötuna Autumn Skies Tónlist 12. september 2013 23:00
Smíðar Flying V fyrir Rokkjötna "Það er heiður að fá að taka þátt í þessu og gaman að láta gott af sér leiða,“ segir Gunnar Örn Sigurðsson. Tónlist 12. september 2013 09:15
David Bowie tilnefndur til Mercury David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Tónlist 12. september 2013 09:07
Stafrænt stuð í Finnlandi Hljómsveitin Stafrænn Hákon er stödd í Finnlandi þar sem hún spilar á þrennum tónleikum. Tónlist 12. september 2013 09:00
Meiri hiphop-áhrif hjá Arctic Monkeys Rokkararnir í Arctic Monkeys frá Sheffield á Englandi hafa gefið út sína fimmtu breiðskífu. Hún kemur út á vegum Domino og nefnist AM. Tónlist 12. september 2013 08:00
Helgi Björns undirbýr nýja plötu Söngvarinn Helgi Björnsson var staddur í Berlín um síðastliðna helgi þar sem hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndbandið er við lagið Áður oft ég hef, sem finna má á nýrri plötu Helga, Helgi syngur Hauk. Tónlist 11. september 2013 15:00
Gítarhetja kastar kveðju á Íslendinga Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai kastar kveðju á Íslendinga í nýju myndbandi. Hann heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 11. september 2013 10:21
Nýtti Eurovision-ferðalagið vel Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Tónlist 11. september 2013 09:00
Nýtt myndband Miley Cyrus sló áhorfsmet á VEVO Wrecking Ball var spilað 19,3 milljón sinnum á fyrsta sólarhringnum. Tónlist 10. september 2013 20:42
Ítalskur píanósnillingur spilar í Hörpu Ítalski píanósnillingurinn Benedetto Lupo er staddur hér á landi og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Hrund Þórsdóttir fylgdist með æfingu hjá honum í dag. Tónlist 10. september 2013 17:15
Uppselt á Iceland Airwaves Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember. Tónlist 10. september 2013 09:31
Miley Cyrus allsnakin í nýju myndbandi Myndband lagsins Wrecking Ball hefur verið spilað 2,5 milljón sinnum í dag. Tónlist 9. september 2013 22:30
Eminem þótti vandræðalegur í viðtali Eminem kynnti nýtt tónlistarmyndband í beinni útsendingu á laugardag. Tónlist 9. september 2013 20:00
Rocky sló áhorfanda utan undir Rapparinn A$AP Rocky hefur verið ákærður fyrir að slá kvenkynsaðdáanda ítrekað utan undir. Tónlist 9. september 2013 09:30
Stuð á tónleikum Pálma Gunnars Pálmi Gunnarsson efndi til tónleika í Eldborgarsal Hörpu á laugardag þar sem hann söng öll sín bestu lög frá löngum ferli sínum, þar á meðal Þorparinn, Ég er á leiðinni og Vegurinn heim. Tónlist 9. september 2013 07:45
Biophilia-tónleikar fá fjórar stjörnur Enska blaðið The Independent gefur tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur á hinum virta tónleikastað Alexandra Palace í London fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Tónlist 9. september 2013 07:30
David Bowie stelur senunni! David Bowie hlaut tilnefningu til Q-verðlaunanna í sex flokkum af átta Tónlist 7. september 2013 20:00
Vildu hætta að spila Sex on Fire Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Tónlist 7. september 2013 14:00
Ég var auðvitað tónleikahundur Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er. Tónlist 7. september 2013 12:00
Til styrktar Hagbarði og börnunum Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Þeir hafa yfirskriftina Stjörnuljós og allur ágóði þeirra rennur til Hagbarðar Valssonar og barnanna hans fjögurra í Noregi. Tónlist 7. september 2013 12:00
Smear vill spila lög Nirvana Pat Smear, gítarleikari Foo Fighters, sér ekkert því til fyrirstöðu að spila lög Nirvana á tónleikum. Tónlist 7. september 2013 12:00
Gísli samdi lög við ljóð Geirlaugs Tónlistarmaðurinn Gísli Þór gaf fyrir skömmu út sína aðra sólóplötu, Bláar raddir. Tónlist 7. september 2013 10:00
Ný plata á leiðinni frá One Direction Platan mun heita Midnight Memories og kemur út í lok nóvember. Tónlist 6. september 2013 17:00
Söngkennarinn Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún verður með söngnámskeið í Tónskóla Eddu Borg í vetur. Tónlist 6. september 2013 11:00
Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 6. september 2013 10:00
Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi "Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Tónlist 6. september 2013 10:00
Blær spilar draumkennt popp Tríóið Blær frá Garðabæ hefur gefið út sitt annað lag og heitir það Allt. Tónlist 6. september 2013 09:00