Fagna útgáfu Destrier Agent Fresco efnir til hlustunarteitis í Bíói Paradís í kvöld. Lífið 6. ágúst 2015 10:00
Lára Rúnars heldur af stað í tónleikaferð Tónlistarkonan spilar á þrennum tónleikum á Vestfjörðum og ætlar að enda tónleikaferðina á Húrra í Reykjavík. Hún hefur leik á Melrakkasetrinu í Súðavík. Lífið 6. ágúst 2015 09:30
Glampandi fagur kontrabassi í glugga Heimildamyndin Latínbóndinn sem fjallar um tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson verður sýnd í Bíó Paradís næstkomandi þriðjudag. Lífið 6. ágúst 2015 09:00
Búin að koma sér vel fyrir í LA Hljómsveitin Steed Lord er að gera góða hluti í Los Angeles en hljómsveitarmeðlimirnir hafa verið búsettir þar í sex ár. Lífið 6. ágúst 2015 08:30
Mjög erfitt að fylla skarð Bjarkar á Airwaves Aðstandendur Iceland Airwaves leita allra leiða til að fylla það skarð sem Björk skilur eftir sig á hátíðinni. Lífið 6. ágúst 2015 08:00
Sigur Rós tekur upp í hljóðveri í New York Hljómsveitin vinnur um þessar mundir með Grammy-verðlaunahafanum John Congleton að nýju efni. Ferlið er á frumstigi en sveitin gaf síðast út plötu 2013. Lífið 6. ágúst 2015 07:00
Allt frá barnahjali yfir í náttúruupptökur Kammerhópurinn Nordic Affect sendir frá sér nýja plötu sem hefur nú þegar fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. Tónlist 5. ágúst 2015 08:00
Suður-Ameríka vill aðstoð í útflutningi Mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu sendi Útón bréf og óskar þar eftir ráðleggingum í uppbyggingu á tónlistarskrifstofu og útflutningi á tónlist. Lífið 1. ágúst 2015 08:00
Var búinn að missa trúna á mér sem tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson sendir frá sér sína fyrstu plötu undir nafninu Bigital í vikunni en hún ber nafnið 10 short stories. Tónlist 31. júlí 2015 10:00
Einkabátur fenginn fyrir unglömbin Hljómsveitin AmabaDama leikur á fimm tónleikum um helgina og siglir á einkabát með Nýdönsk og Jóni Jóns. Tónlist 31. júlí 2015 08:30
Spila með grímur og láta tónlistina tala Vaginaboys koma alltaf fram með grímu og hafa verið vinir frá því í grunnskóla. Þeir eiga nóg af efni í pokahorninu og ætla að gefa út breiðskífu, vínilpötu og kassettu. Tónlist 31. júlí 2015 08:00
Nýtt lag og textamyndband frá Diktu We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni. Tónlist 30. júlí 2015 15:00
Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu Hljómsveitin My Brother Is Pale gefur í dag út lagið Fields/I Forgot af væntanlegri plötu sinni, Battery Low, sem jafnframt er fyrsta breiðskífa sveitarinnar. Lífið 30. júlí 2015 11:30
Fagnar tíu ára afmælinu með nýrri plötu Hljómsveitin Retro Stefson er um þessar mundir að leggja lokahönd á upptökur á sinni fjórðu breiðskífu. Tónlist 30. júlí 2015 09:45
Öllu gamni fylgir nokkur alvara Futuregrapher og tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson gefa út sína fyrstu plötu saman. Tónlist 29. júlí 2015 09:30
Sólin leynigestur á Bræðslunni í ár Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram í ellefta sinn um helgina og lukkaðist vel. Hálfgerð bæjarhátíð er farin að myndast í kringum hana. Tónlist 28. júlí 2015 09:00
Snoop ekki sáttur við Svía Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina. Tónlist 27. júlí 2015 11:00
Prince með nýja plötu Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl. Tónlist 27. júlí 2015 10:30
Þrjár kynslóðir spila saman á sólóplötunni Tónlistarmaðurinn Karl Tómasson vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Hann fær til liðs við sig þrjár kynslóðir úr sömu fjölskyldunni til að spila og syngja eitt lagið. Tónlist 27. júlí 2015 10:00
Fá útrás fyrir búningablætið Hljómsveitin Mannakjöt sem skipuð er kanónum úr íslensku tónlistarlífi sendir frá sér sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 27. júlí 2015 09:30
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. Tónlist 24. júlí 2015 14:00
Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið "Líttu upp í ljós“ er einungis fyrsta lagið af mörgum sem eru væntanleg frá söngvaranum sívinsæla Tónlist 24. júlí 2015 10:48
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. Tónlist 24. júlí 2015 09:00
Rapparinn Eminem með fjölbreyttasta orðaforðann Eminem tekur vinninginn fyrir fjölbreyttasta orðaforðann á meðal mest seldu laga í heimi. Bítlarnir og Mariah Carey eru með þeim neðstu á listanum. Tónlist 24. júlí 2015 08:30
Lögin á plötunni samin fyrir fimm tríó Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson fer nýjar og öðruvísi leiðir á sólóplötu sem nýkomin er út. Tónlist 23. júlí 2015 11:00
Hér nýtur tónlistin sín afar vel Fjölbreytt og vönduð dagskrá um helgina á Reykholtshátíð í Borgarfirði. Menning 23. júlí 2015 10:30
Roger Taylor úr Queen er spenntur fyrir Íslandi Roger Taylor og Brian May, meðlimir Queen, völdu einstaklinga í hljómsveitina Queen Extravaganza. Þeir bestu settir saman í hljómsveit. Tónlist 23. júlí 2015 10:00
Stærstu tónleikarnir til þessa Úlfur Úlfur heldur útgáfutónleika fyrir nýju plötuna sína Tvær plánetur í Gamla Bíói í kvöld. Tónlist 23. júlí 2015 09:30
Alþjóðlegt orgelsumar Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Menning 22. júlí 2015 15:00