Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Háspenna þegar Sel­foss fékk sín fyrstu stig

    Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur vann stigalausu Stjörnuna

    Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rut barns­hafandi

    Handboltakonan Rut Jónsdóttir er barnshafandi og leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍR og ný­liðarnir á toppnum

    Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag.

    Handbolti