Marel kaupir helming í Curio Marel hefur keypt helmingshlut í Curio sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu. Marel hefur jafnframt kauprétt á eftirstandandi hlutum í Curio að fjórum árum liðnum. Viðskipti innlent 23. október 2019 17:13
Bein útsending: Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi kynnt Creditinfo gefur á hverju ári út lista yfir framúrskarandi fyrirtæki. Listi yfir fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2018 verður kynntur í Hörpu klukkan 16:30. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar og samfélagsábyrgðar. Viðskipti innlent 23. október 2019 16:26
Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23. október 2019 07:00
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23. október 2019 06:30
Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21. október 2019 19:52
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21. október 2019 14:15
Nema á brott 1090 reglugerðir og 16 lagabálka Aðgerðirnar eru liður í stóru verkefni um einföldun regluverksins. Innlent 21. október 2019 11:19
Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21. október 2019 06:00
Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. Innlent 17. október 2019 17:34
Nauðsyn, ekki lúxus Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti. Skoðun 17. október 2019 07:45
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16. október 2019 07:00
Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16. október 2019 07:00
OZ nælir í 326 milljóna styrk Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur hlotið 326 milljón króna þróunarstyrk frá Horizon 2020, rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 10. október 2019 09:15
Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. Viðskipti innlent 9. október 2019 14:37
Ákall um stefnu í menntun um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Virkjum sköpunarkraftinn markvisst Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra skrifaði grein í Mannlíf 13.september sl. með brýningu um að viðurkenna mikilvægi sköpunar og að menntakerfið ýti undir ræktun sköpunarkraftsins í börnum og ungu fólki. Skoðun 9. október 2019 10:00
Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu. Skoðun 9. október 2019 07:30
Nýsköpun ekki lúxus heldur lífsnauðsynleg Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í gær nýja stefnu stjórnvalda um nýsköpun á Íslandi. Stefnunni er ætlað að undirbúa samfélagið til að takast á við framtíðaráskoranir. Ráðherra segir mikilvægt að regluverkið sé skilvirkt. Innlent 5. október 2019 08:15
Hinir lifandi dauðu: Geta rótgróin fyrirtæki lært nýsköpun? Eftir að hafa rætt við yfir fimmtíu fyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum, gefa niðurstöður nýjustu rannsóknar okkar tilefni til umhugsunar. Skoðun 6. september 2019 09:44
Nýsköpun á niðurleið eftir aukningu eftirhrunsáranna Rannsókn sýnir að árin eftir bankahrunið jókst hlutfall fyrirtækja í nýsköpunartengdum atvinnugreinum. Frá 2014 hefur hlutfallið farið niður á við á ný. Viðskipti innlent 2. september 2019 07:15
Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31. ágúst 2019 07:45
Vinna að nýsköpun í heilbrigðiskerfinu Læknarnir Kjartan Þórsson og Árni Johnsen vöktu athygli fyrr á árinu þegar þeir opnuðu síðuna niðurtröppun.is. Nú eru þeir meðal annars að vinna að öðru verkefni sem snýst um að greikka samskiptaleiðir á spítalanum. Innlent 12. ágúst 2019 10:30
Ólafur Ragnar fer í stjórn Kerecis Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mun taka sæti í stjórn íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kerecis á hluthafafundi sem hefur verið boðaður fimmtudaginn 1. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 23. júlí 2019 07:00
Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði tónlistar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýjan viðskiptahraðal sem ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. Viðskipti innlent 26. júní 2019 11:00
Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20. júní 2019 06:00
Sigríður leysir Þorstein af sem forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 11. júní 2019 15:16
Bein útsending: Skúli Mogensen ræðir endurreisn OZ og WOW air Startup Iceland fer fram í dag í Hörpu. Þemað í ár er Stofnendur og undirstöður (e. Founders and Foundations) og mun Skúli Mogensen meðal annars flytja erindi í fyrsta sinn eftir gjaldþrot WOW air í mars síðastliðnum Viðskipti innlent 3. júní 2019 09:00
Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann. Lífið 24. maí 2019 13:00
Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn. Skoðun 24. maí 2019 12:15
Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22. maí 2019 07:00
Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 17. maí 2019 09:00