NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Fékk óblíðar móttökur í heimkomunni í nótt

Brock Osweiler varð NFL-meistari með Denver Broncos í fyrra. Hann leysti af Payton Manning þegar þess var þörf. Þegar Manning lagði skóna á hilluna eftir tímabilið bjuggust allir við því að Osweiler tæki við keflinu. Það fór ekki svo.

Sport
Fréttamynd

Brown fór ekki með til London

Sparkaði NY Giants, Josh Brown, viðurkenndi í dagbókarskrifum að hafa gengið í skrokk á eiginkonu sinni og sú uppljóstrun í gær var fljót að hafa afleiðingar.

Sport
Fréttamynd

49ers kastaði frá sér sigrinum

Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21.

Sport
Fréttamynd

Skaut sjálfan sig í fótinn

Lögreglan í Dallas hefur lokið rannsókn á máli frá því 5. júní er leikmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, mætti á sjúkrahús með skotsár á fæti.

Sport
Fréttamynd

Víkingarnir lömdu Risana

Minnesota Vikings er hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni síðan félagið byrjaði að nota víkingaklappið.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti sigur Jaguars kom í London

Jacksonville Jaguars unnu fyrsta leik tímabilsins 30-27 gegn Indianapolis Colts á Wembley í fyrsta leik dagsins í NFL-deildinni en liðin hafa nú bæði tapað þremur af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins.

Sport
Fréttamynd

Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick

Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna.

Sport
Fréttamynd

Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs

Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0.

Sport
Fréttamynd

Kaepernick á forsíðu Time

Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time.

Sport