Cleveland getur ekkert án LeBron - öll úrslitin í NBA Cleveland Cavaliers með 50 prósent sigurhlutfall í sjötta sæti austurdeildarinnar. Körfubolti 12. janúar 2015 07:00
Clippers fór létt með Mavericks | Stórleikur hjá Pau Gasol Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA körfuboltanum í nótt þegar lið hans, Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 95-87 á heimavelli en alls voru níu leikir í NBA í nótt. Körfubolti 11. janúar 2015 11:30
Hawks stöðvaði sigurgöngu Pistons | Wall hafði betur gegn Rose Ellefu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Cleveland Cavaliers tapaði 18 leiknum á tímabilinu og John Wall vann sigur á Derrick Rose í fyrsta sinn. Körfubolti 10. janúar 2015 11:30
LeBron James þurfti að komast í góða veðrið í Miami LeBron James hefur ekkert spilað með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni að undanförnu en besti körfuboltamaður heims er að ná sér góðum af hné- og bakmeiðslum sem hafa plagað hann. Körfubolti 9. janúar 2015 16:45
Kostnaðarsamar breytingar fyrir Cleveland Cavaliers Cleveland Cavaliers hefur verið duglegt á félagsskiptamarkaðnum í NBA-deildinni í körfubolta að undanförnu en allar þess breytingar munu kosta sitt fyrir eiganda félagsins. Körfubolti 9. janúar 2015 15:00
Fjórtánda tap Knicks í röð | Myndbönd Sorgarsaga NY Knicks í NBA-deildinni í vetur hélt áfram í nótt er liðið steinlá gegn Houston. Körfubolti 9. janúar 2015 07:28
Fljótastur í þúsund þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, fer á kostum í NBA-deildinni og er einn besti skotmaður í sögu deildarinnar. Körfubolti 8. janúar 2015 20:30
Sjöundi sigurleikur Detroit í röð | Myndbönd Cleveland og NY Knicks héldu áfram að tapa í NBA-deildinni í gær en Detroit vann enn einn leikinn. Körfubolti 8. janúar 2015 07:21
Bugaður íþróttafréttamaður fær frí frá leikjum Knicks Yfirmenn íþróttafréttamanns NY Times sáu aumur á honum og gefa honum frí frá leikjum NY Knicks. Körfubolti 7. janúar 2015 22:30
"Gott að losna við Josh Smith" áhrifin virka vel í Detroit Detroit Pistons liðið fagnaði í nótt sínum sjötta sigri í röð þegar liðið vann 105-104 sigur á meisturum San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 7. janúar 2015 19:15
Spurs kastaði frá sér sigrinum | Myndbönd Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar San Antonio misstigu sig á heimavelli gegn Detroit. Körfubolti 7. janúar 2015 07:07
Dóttir framkvæmdastjóra Lakers látin Starfsmenn LA Lakers eru í sárum eftir að 15 ára dóttir framkvæmdastjóra félagsins lést. Körfubolti 6. janúar 2015 22:45
J.R. Smith kominn til Cleveland Sex leikmenn skiptu um félag í NBA-deildinni í gær í samningi á milli Cleveland, New York Knicks og Oklahoma City. Körfubolti 6. janúar 2015 22:00
Nowitzki tók fram úr Malone | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki komst í nótt upp í sjöunda sæti á lista yfir þá sem hafa skorað flest stig í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. janúar 2015 09:00
Sigur hjá besta og lélegasta liðinu í NBA | Myndbönd Besta lið NBA-deildarinnar í dag, Golden State Warriors, valtaði yfir sterkt lið Oklahoma Thunder í nótt. Körfubolti 6. janúar 2015 07:23
Stuðningsmenn Knicks hafa fengið nóg af Fisher Það gengur hvorki né rekur hjá NBA-liðinu NY Knicks sem er búið að tapa ellefu leikjum í röð. Körfubolti 5. janúar 2015 13:30
Blatt verður ekki rekinn frá Cleveland Það hefur verið mikið rætt um stöðu þjálfara Cleveland Cavaliers, David Blatt, síðustu misseri og staða hans hjá félaginu sögð vera völt. Körfubolti 5. janúar 2015 11:30
Kobe kláraði Indiana Kobe Bryant sýndi gamalkunna takta í nótt þegar hann afgreiddi Indiana með stæl fyrir hönd LA Lakers. Körfubolti 5. janúar 2015 07:30
Rondo frábær gegn gömlu félögunum | Myndbönd Rondo spilaði vel í nótt með Dallas gegn gömlu félögunum í Boston. Körfubolti 3. janúar 2015 11:00
Dóttir fyrrum NBA-leikmanns spilar með kvennaliði Vals Bandaríski bakvörðurinn Taleya Mayberry mun spila með liði Vals í seinni hluta Dominos-deild kvenna í körfubolta en Valsmenn hafa gert samning við þessa 23 ára gömlu stelpu sem útskrifaðist frá Tulsa-háskólanum. Körfubolti 2. janúar 2015 16:45
Chicago á skriði í NBA-deildinni Hefur unnið ellefu af síðustu þrettán leikjum sínum. Körfubolti 2. janúar 2015 08:00
James og Curry vinsælustu leikmennirnir í NBA LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors eru áfram efstir í kosningunni í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Madison Square Garden í New York City 15. febrúar næstkomandi. Körfubolti 1. janúar 2015 22:30
Cleveland Cavaliers án LeBron James næstu vikurnar LeBron James verður frá keppni á næstunni en Cleveland Cavaliers tilkynnti það í dag að besti leikmaður NBA-deildarinnar glími við meiðsli í hné og baki og verði ekki með liðinu næstu tvær vikurnar. Körfubolti 1. janúar 2015 21:30
Durant sneri aftur með látum | Myndbönd Skoraði 44 stig er Oklahoma City vann Phoenix í framlengdum leik. Körfubolti 1. janúar 2015 11:10
Mögnuð myndbönd frá árinu í NBA Það helsta frá árinu í NBA tekð saman í nokkur skemmtileg myndbönd. Körfubolti 31. desember 2014 15:53
Þrenna frá Kobe í sigri Lakers | Myndbönd Kobe Bryant í banastuði með Lakers í nótt. Körfubolti 31. desember 2014 10:01
Sjö sigrar Bulls í röð | Myndbönd Chicago vann í NBA-deildinni í nótt en Houston tapaði öðrum leiknum í röð. Körfubolti 30. desember 2014 07:23
Blokkaði Lebron í nótt og Svíar eru sáttir Sænski NBA-leikmaðurinn Jonas Jerebko og félagar hans í Detroit Pistons fögnuðu flottum sigri á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. desember 2014 12:30
Meistararnir aftur á sigurbraut | Myndbönd San Antonio Spurs hafði betur gegn grönnum sínum í Houston Rockets. Körfubolti 29. desember 2014 07:34
Garnett blés í eyra West og fiskaði óíþróttamannslega villu Kevin Garnett kann öll trixin í bókinni. Þessi goðsagnakenndi leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum náði að pirra David West í leik Nets og Indiana Pacers í gær. Körfubolti 28. desember 2014 23:30