Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. Körfubolti 11. febrúar 2016 14:45
Treyja Herra stóra skots hengd upp í rjáfur Treyja Chauncey Billups var hengd upp í rjáfur við hátíðlega athöfn í The Palace of Auburn Hills, heimavelli Detroit Pistons, í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2016 08:05
Rivers og Pierce sóttu ekki gull í greipar Boston | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2016 07:04
Einn besti miðherjinn í NBA fótbrotinn Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, er fótbrotinn og verður frá keppni í lengri tíma. Körfubolti 10. febrúar 2016 12:00
Curry með 35 stig í enn einum heimasigri Golden State | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2016 07:02
Níu ár síðan leikmaður skoraði af svona löngu færi í NBA | Myndband Andre Drummond, miðherji Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta, þykir vera allt annað en góður skotmaður utan af velli og vítanýting hans er hræðileg. Hann skoraði samt ótrúlega körfu í leik á móti Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2016 13:30
James með þrennu í sigri Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2016 07:00
Fisher rekinn frá Knicks Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að NY Knicks sé búið að reka þjálfara liðsins, Derek Fisher. Körfubolti 8. febrúar 2016 16:14
Paul hitnaði undir lokin | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2016 07:15
Stephen Curry verður á trommunum á Super Bowl í kvöld Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Sport 7. febrúar 2016 22:18
Enn einn heimasigur Golden State | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. febrúar 2016 10:53
Bradley hetja Boston gegn Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6. febrúar 2016 10:50
Ginobili þurfti að fara í aðgerð á eista San Antonio Spurs verður án Argentínumannsins Manu Ginobili næsta rúma mánuðinn eftir að hann meiddist á eista í leik á móti New Orleans Pelicans í vikunni. Körfubolti 5. febrúar 2016 23:00
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. Körfubolti 5. febrúar 2016 07:30
Skotsýning Steph Curry ekkert síðri í draugsýn | Myndbönd Stephen Curry átti magnaðan leik í nótt þegar hann leiddi lið Golden State Warriors til 45. sigursins í 49 leikjum í NBA-deildinni í körfubolta. Warriors vann þá 134-121 útisigur á Washington Wizards og Curry skoraði 51 stig á aðeins 36 mínútum. Körfubolti 4. febrúar 2016 23:30
Sjáðu sigurkörfuna hjá Durant | Myndband Kevin Durant tryggði Oklahoma City Thunder tólfta sigurinn í síðustu þrettán leikjum með fallegri þriggja stiga körfu. Körfubolti 4. febrúar 2016 18:15
Curry með galdrabrögð gegn töframönnunum | Myndbönd Stephen Curry skoraði 51 stig í enn einum sigri meistaranna í NBA-deildinni. Körfubolti 4. febrúar 2016 07:15
Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. Körfubolti 3. febrúar 2016 23:00
Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 3. febrúar 2016 07:13
Tony Parker gæti misst af ÓL vegna óléttu konunnar Tony Parker, leikstjórnandi NBA-liðsins San Antonio Spurs og franska landsliðsins í körfubolta, missir hugsanlega af Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í haust. Körfubolti 2. febrúar 2016 22:30
Sjáðu flottustu troðslurnar og öll hin tilþrifin úr NBA í janúar | Myndbönd Bestu körfuboltamenn heims buðu upp á mörg ótrúleg tilþrif í janúarmánuði eins og svo oft áður. Körfubolti 2. febrúar 2016 13:00
Westbrook með sjöundu þrennuna á tímabilinu | Myndbönd Cleveland vann Indiana á útivelli í fyrsta sinn í sex ár í NBA í nótt. Körfubolti 2. febrúar 2016 07:15
Hornacek rekinn frá Suns Tap Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks í gær varð banabiti Jeff Hornacek, þjálfara Suns. Körfubolti 1. febrúar 2016 15:45
Enn ein þrennan hjá Green í öruggum sigri meistaranna | Myndbönd Golden State byrjaði hægt en gekk svo frá New York Knicks í Garðinum. Körfubolti 1. febrúar 2016 07:15
Meistararnir sluppu með skrekkinn gegn lélegasta liði deildarinnar Golden State slapp með skrekkinn í leik liðsins gegn Philadelphia 76ers í nótt en sigurkarfa Harrison Barnes þegar 0,2 sekúnda var eftir tryggði liðinu sigurinn. Körfubolti 31. janúar 2016 11:30
Clippers vann níunda borgarslaginn í röð | Myndbönd Clippers vann níunda borgarslaginn í röð sama kvöld og LeBron James varð sá yngsti í sögunni til að ná 26.000 stigum á ferlinum. Körfubolti 30. janúar 2016 11:00
Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Körfubolti 29. janúar 2016 14:45
Áttunda tap Lakers í röð Kobe Bryant átti slakan leik er LA Lakers var kafsiglt af Chicago Bulls í Staples Center í nótt. Körfubolti 29. janúar 2016 07:10
Shaq fær styttu fyrir utan Staples Center Shaquille O'Neal fékk óvænt gleðitíðindi er hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gær. Körfubolti 28. janúar 2016 22:30