Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 23:10
Haukar áfram í bikarnum eftir stórsigur Haukar sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis 7-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 22:26
Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 21:15
Valur afgreiddi ÍBV á tíu mínútum og fer áfram í fjórðungsúrslit bikarsins Valur sigraði ÍBV 3-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Það tók Val ekki nema tíu mínútur að gera út um leikinn. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 20:00
Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Fylkir fær Breiðablik í heimsókn í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna. Árbæingar freista þess að slá Blika út úr bikarnum annað árið í röð. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 13:58
Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10. júlí 2020 06:00
Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. Íslenski boltinn 27. júní 2020 23:00
„Hver á að skora mörkin fyrir Víkinga?“ Bikarmeistarar Víkings hafa átt í vandræðum með að skora mörk í upphafi móts og komust með naumindum áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 27. júní 2020 16:30
Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27. júní 2020 08:00
Búið að draga í 16-liða úrslit | Bikarmeistararnir fá toppliðið í Pepsi Max í heimsókn, Óskar mætir sínu gamla liði og ÍBV fer norður Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2020 21:35
Pepsi Max liðin í basli með Lengjudeildarliðin | Sjáðu öll mörkin úr Mjólkurbikarnum í gær Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Fótbolti 26. júní 2020 18:19
Sjáðu vítaspyrnudramað í Ólafsvík er bikarmeistararnir fóru naumlega áfram Það var mikil dramatík í Ólafsvík í gær er nafnaliðin Víkingur Reykjavík og heimamenn í Víkingi Ólafsvík mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 26. júní 2020 10:00
Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26. júní 2020 06:00
Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 25. júní 2020 22:09
Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25. júní 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 25. júní 2020 22:00
Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2020 21:40
Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. Íslenski boltinn 25. júní 2020 18:00
Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25. júní 2020 14:50
Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Íslenski boltinn 25. júní 2020 12:00
Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25. júní 2020 11:30
Íhuga að leita réttar síns gagnvart Regin eftir meiðsli tveggja leikmanna Knattspyrnudeild KR íhugar að leita réttar síns gagnvart fasteignafélaginu Regin eftir að annar leikmaður liðsins meiddist á gervigrasinu í Egilshöllinni fyrr í vikunni. Fréttablaðið greinir frá. Íslenski boltinn 25. júní 2020 09:30
Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 25. júní 2020 09:00
Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24. júní 2020 22:55
Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24. júní 2020 22:15
Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24. júní 2020 21:30
Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. Íslenski boltinn 24. júní 2020 20:00
Ætla að spila skemmtilegan sóknarbolta í sumar | Leiknir F. mætir Pepsi Max liði Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fær Lengjudeildarlið Leiknis Fáskrúðsfjarðar í heimsókn í kvöld í Mjólkurbikar karla, en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 20:05. Íslenski boltinn 24. júní 2020 14:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 24. júní 2020 06:00
Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 23. júní 2020 23:00