Eva Margrét kjörin formaður Rafíþróttasamtaka Íslands Eva Margrét Guðnadóttir var kjörin formaður Rafíþróttasambands Íslands á aðalfundi sambandsins á föstudaginn. Rafíþróttir 3. október 2022 13:45
Einn þekktasti tölvuleikjaspilari heims sýndi loks andlit sitt Tölvuleikjaspilarinn Dream er best þekktur fyrir Minecraft-myndbönd sín á YouTube en hann er af mörgum talinn einn sá besti í leiknum í heiminum. Hann hafði aldrei sýnt andlit sitt þar til í gær. Leikjavísir 3. október 2022 12:50
Sandkassinn spilar Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila leikinn Apex. Það er hraður Battle Royale leikur sem hefur notið mikilla vinsælda. Leikjavísir 2. október 2022 20:30
Leikjarinn tekur yfir GameTíví Leikjarinn, sem gjarnan er kallaður konungur retró leikja, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að fara með okkur aftur í tímann og spila leikinn Shredder's Revenge. Leikjavísir 1. október 2022 20:31
Icenosi tekur yfir GameTíví Noel Elías Chareyre ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld og spila PUBG með félögum sínum. Hann gengur undir nafninu Icenosi á Twitch og á Youtube. Leikjavísir 30. september 2022 20:30
Strákakvöld hjá Gameverunni Það er strákakvöld hjá Gameverunni í kvöld. Óðinn eða „Odinzki“ mætir í streymið í kvöld og ætlar hann meðal annars að „mansplaina“ fyrir chattinu. Leikjavísir 29. september 2022 20:31
BjoggiGamer tekur yfir GameTíví Hinn fimmtán ára gamli BjoggiGamer tekur fyrir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann er með eigin YouTube-rás og er duglegur við að spila Minecraft og Roblox. Leikjavísir 29. september 2022 17:32
Ný drottning bætist í hópinn Ný drottning gengur til liðs við Queens í kvöld. Það er Rósa, „Queen of the Goons“ og af því tilefni munu stelpurnar spila Counter-Strike og þyrla upp rykinu í Dust. Leikjavísir 27. september 2022 20:30
Heimsstyrjöld hjá GameTíví Það verður seinni heimsstyrjaldarþema hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að spila þrjá leiki sem fjalla um þá tíma. Leikjavísir 26. september 2022 20:30
HBO birtir fyrstu stiklu Last of Us HBO birti í dag fyrstu stiklu þáttanna Last of Us. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Þau Pedro Pascal og Bella Ramsey eru í aðalhlutverkum sem þau Joel og Ellie. Bíó og sjónvarp 26. september 2022 16:33
Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum. Leikjavísir 23. september 2022 20:30
Ted Lasso mætir í FIFA 23 FIFA áhugamenn munu sjá knattspyrnustjórann Ted Lasso úr samnefndum þáttum á vegum streymisveitu Apple, Apple+ í tölvuleiknum FIFA23. Leikjavísir 22. september 2022 22:21
Gestagangur og Valorant hjá Gameverunni Gameveran Marín fær til sín góðan gest í kvöld. Hún og Maríanna Líf munu spjalla saman og spila Valorant í streymi kvöldsins. Leikjavísir 22. september 2022 20:31
Queens skoða uppruna mannsins Stelpurnar í Queens ætla að kíkja á uppruna mannkynsins í leiknum Ancestors: The Humankind Odyssey. Þar munu þær fikra sig í gegnum fyrsta æviskeið Óla Jóels. Leikjavísir 20. september 2022 20:31
Flytja og skoða nýja Call of Duty Strákarnir í GameTíví ætla að opna flutningaþjónustu í kvöld og spila Call of Duty: Modern Warfare 2. Fyrst ætla strákarnir að reyna við leikinn Totally Reliable Delivery Service, áður en þeir kíkja á betu-prufu MW2. Leikjavísir 19. september 2022 19:40
Diablo og djöfullinn í Sandkassanum Strákranir í Sandkassanum munu takast á við djölfa og drýsla í streymi kvöldsins. Þá munu þeir spila Diablo 3, með tilheyrandi blóðsúthellingum. Leikjavísir 18. september 2022 20:30
Markmiðum RÍSÍ náð og tími kominn á nýtt fólk með ný markmið Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ), ætlar ekki að sækjast eftir því að starfa áfram sem formaður. Hann mun sömuleiðis ekki sækjast eftir sæti í stjórn samtakanna á aðalfundi samtakanna seinna í september. Rafíþróttir 18. september 2022 12:59
Gátukvöld hjá Gameverunni Það verður reynt á heilastarfsemina í streymi Gameverunnar í kvöld. Marín og Kalli ætla að rugla áhorfendur og hvort annað í First Class Escape. Leikjavísir 15. september 2022 20:31
Stríð og spurningar hjá Babe Patrol Það verður nóg um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Auk þess að spila Warzone ætla þær einnig að halda spurningakeppni. Leikjavísir 14. september 2022 20:30
Stiklusúpa frá Sony: Kratos og Þór takast á í nýrri stiklu Sony sýndi í gærkvöldi aðra stiklu leiksins God of War Ragnarök frá Santa Monica studios. Stiklan varpaði ljósi á áframhaldandi baráttu gríska stríðsguðsins Kratos við norrænu guðina og þar á meðal Óðin, Freyju og Þór. Leikjavísir 14. september 2022 08:58
Gameveran og Óli Jóels kíkja til Queens Stelpurnar í Queens fá til sín góða gesti í streymi kvöldins. Það eru þau Marín eða Gameveran og Óli Jóels. Leikjavísir 13. september 2022 20:30
Framhald BOTW kallast Tears of the Kingdom Nintendo birti í dag stutta stiklu fyrir nýjasta Zelda-leikinn. Framhald leiksins Breath of the Wild hefur fengið titilinn Tears of the Kingdom. Leikjavísir 13. september 2022 15:01
Hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Það verður eintómur hryllingur hjá þeim í leiknum Pacify. Leikjavísir 12. september 2022 19:30
Assassin's Creed fer loks til Japans Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Ubisoft opinberuðu um helgina að ninjur munu loksins sjást í söguheimi Assassin‘s Creed leikjanna. Starfsmenn fyrirtækisins í Kanada vinna nú að leik sem á að gerast í Japan en spilarar hafa um árabil kallað eftir slíkum leik. Leikjavísir 12. september 2022 13:22
Úr Red Dead í GTA 6 Starfsmenn leikjafyrirtækisins Rockstar kvöddu nýverið leikinn Red Dead Redemption. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa ákveðið að hætta að þjónusta fjölspilunarhluta leiksins etir nýjustu uppfærslu hans og munu starfsmenn Rockstar þess í stað einbeita sér að framleiðslu sjötta Grand Theft Auto leiksins. Leikjavísir 9. september 2022 14:18
Heimsækja fjarlæga stjörnuþoku Mjamix, eða Marín, tekur á móti Allifret í kvöld og saman ætla þau að ferðast aftur í tíma til fjarlægrar stjörnuþoku í órafjarlægð. Þau munu spila Lego Star Wars í streymi kvöldsins. Leikjavísir 8. september 2022 20:31
Fallhlífarstökk og skothríð hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að æfa sig í stafrænu fallhlífarstökki í kvöld með því að stökkva bæði úr logandi flugvélum og þyrlum í Warzone. Leikjavísir 7. september 2022 20:30
Senda skýr skilaboð til EA og boða upprisu herkænskuleikja Starfsmenn leikjafyrirtækisins Slipgate birtu á dögunum myndband sem sýnir spilun úr leiknum Tempest Rising. Leikurinn svipar mjög til gamalla herkænskuleikja og þá sérstaklega til Command & Conquer-leikjanna. Það er engin tilviljun. Leikjavísir 7. september 2022 16:05
Leggja vinskapinn að veði í Shift Happens Stelpurnar í Queens ætla að leggja vinskapinn að veði í streymi kvöldsins og spila leikinn Shift Happens. Í þeim leik þurfa tveir spilarar að taka höndum saman til að leysa þrautir. Leikjavísir 6. september 2022 20:30
The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. Leikjavísir 3. september 2022 09:00