

Dóra Júlía rannsakar hinar ýmsu víddir listsköpunar.
Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST.
Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum.
Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST.
„Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það?
Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur.