Aldrei fleiri sparkvissir í heimsókn á Akureyri Ungir sem aldnir sækja höfuðstað Norðurlands heim í vikunni og sparka í bolta. Innlent 3. júlí 2019 10:35
Undirbúningur hafinn að nýjum Laugardalsvelli KSÍ birti í gær frétt á heimasíðu sinni þar sem fagnað er stofnun undirbúningsfélags vegna nýs þjóðarleikvangs. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 10:30
Alex Freyr með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi verður frá út leiktíðina. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 21:10
Pepsi Max-mörkin: Hewson þarf ekki að henda sér á rassinn KA-menn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Fylki sem heimamenn í Fylki voru afar óánægðir með. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 15:45
Pepsi Max-mörkin: Valdimar og Castillion eru arkitektarnir Fylkismennirnir Valdimar Þór Ingimundarson og Geoffrey Castillion voru frábærir í leiknum gegn KA í Lautinni og sköpuðu látlausan usla í vörn Akureyrarliðsins. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 14:00
Besta fyrri umferð KR-inga í átta ár KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Afrekaskrá Pedros stutt Pedro Hipólito var látinn fara frá ÍBV eftir tapið fyrir Stjörnunni á sunnudaginn. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 12:30
Liðið sem hefur skorað fæst mörk fær framherja Grindvíkingar hafa fengið til sín spænskan framherja. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 11:32
Pepsi Max mörkin: Ólöglegt innkast og vítaspyrna sem átti aldrei að vera víti Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 11:00
Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 10:05
Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 2. júlí 2019 09:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 0-0 | Markalaust í Víkinni Árni Snær varði víti undir lok fyrri hálfleiks sem reyndist vera eina góða færi leiksins. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 0-0 | Lennon klikkaði á víti þegar Grindavík náði í stig FH og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í 10.umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í kvöld. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin því þeir misnotuðu vítaspyrnu í leiknum og höfðu þar að auki talsverði yfirburði lengst af. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 22:15
Arnar: Annað liðið komið til að halda stiginu Þjálfari Víkinga sagði Skagamenn hafa spilað upp á jafntefli í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 22:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 22:00
Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 21:37
Pedersen skrifar undir fjögurra ára samning við Val Daninn öflugi er kominn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 16:30
Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 15:00
Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 13:30
Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 13:00
Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 12:45
Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Krikanum Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 12:17
Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 11:55
KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 08:00
FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 06:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 23:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val Íslenski boltinn 30. júní 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. Íslenski boltinn 30. júní 2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:55
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45