Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2020 20:07 Með sigrinum á Víkingum jöfnuðu KR-ingarnir hans Rúnars Kristinssonar Blika að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla. vísir/bára Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Víkingi í miklum átakaleik á Meistaravöllum í kvöld. KR vann 2-0 en þrír leikmenn Víkings voru reknir af velli í leiknum. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Mér fannst við ekki eiga góðan dag. Við vorum slakir í fyrri hálfleik þótt við værum einum fleiri og meira að segja tveimur fleiri vorum við ekki mikið betri. Við þurfum að lyfta okkar leik upp á hærra plan,“ sagði Rúnar. „En við erum með mjög agað lið og við sýndum það í dag. Og þess vegna unnum við leikinn.“ Þrátt fyrir að hafa ýjað að agaleysi Víkings vildi Rúnar ekki tjá sig mikið meira um það. „Þeir fengu þrjú rauð spjöld og öll réttilega að mínu mati. Ég held að það sé ekki nein spurning. Ég ætla ekki að fara ítarlega í hvert og eitt við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld,“ sagði þjálfarinn. Kristján Flóki Finnbogason kom KR á bragðið og skoraði þar með í öðrum leiknum í röð. Rúnar vildi þó fá enn meira frá framherjanum. „Ég er ánægður með hann hefur skorað í tveimur leikjum í röð en óánægður með að hann skildi ekki skora eitt til tvö mörk í viðbót. Við sýndum kæruleysi í færunum undir lokin,“ sagði Rúnar en eftir þriðja rauða spjald Víkinga fengu KR-ingar urmul góðra færa til að bæta við mörkum. „Ég er ósáttur með að við unnum bara 2-0 því við vorum þremur fleiri. Við áttum að skora fleiri mörk og bæta markatöluna því hún getur skipt máli.“ Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23 Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Víkingi í miklum átakaleik á Meistaravöllum í kvöld. KR vann 2-0 en þrír leikmenn Víkings voru reknir af velli í leiknum. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Mér fannst við ekki eiga góðan dag. Við vorum slakir í fyrri hálfleik þótt við værum einum fleiri og meira að segja tveimur fleiri vorum við ekki mikið betri. Við þurfum að lyfta okkar leik upp á hærra plan,“ sagði Rúnar. „En við erum með mjög agað lið og við sýndum það í dag. Og þess vegna unnum við leikinn.“ Þrátt fyrir að hafa ýjað að agaleysi Víkings vildi Rúnar ekki tjá sig mikið meira um það. „Þeir fengu þrjú rauð spjöld og öll réttilega að mínu mati. Ég held að það sé ekki nein spurning. Ég ætla ekki að fara ítarlega í hvert og eitt við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld,“ sagði þjálfarinn. Kristján Flóki Finnbogason kom KR á bragðið og skoraði þar með í öðrum leiknum í röð. Rúnar vildi þó fá enn meira frá framherjanum. „Ég er ánægður með hann hefur skorað í tveimur leikjum í röð en óánægður með að hann skildi ekki skora eitt til tvö mörk í viðbót. Við sýndum kæruleysi í færunum undir lokin,“ sagði Rúnar en eftir þriðja rauða spjald Víkinga fengu KR-ingar urmul góðra færa til að bæta við mörkum. „Ég er ósáttur með að við unnum bara 2-0 því við vorum þremur fleiri. Við áttum að skora fleiri mörk og bæta markatöluna því hún getur skipt máli.“
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23 Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23
Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52