FH fær liðsstyrk úr Breiðholti Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 13. janúar 2022 17:01
Finnur Tómas hjá KR næstu árin Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR. Íslenski boltinn 13. janúar 2022 10:46
Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 19:01
Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“ „Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 14:00
Sandra María komin aftur heim Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 12:15
Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 21:31
Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Fótbolti 11. janúar 2022 19:00
Pálmi Rafn ráðinn íþróttastjóri KR Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður fótboltaliðs KR, hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 17:01
Finnskur formaður til Keflavíkur Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn til liðs við Keflvíkinga. Þessi 27 ára gamli leikmaður kemur frá Honka í heimalandinu. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 16:30
Grétar Rafn ráðinn til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Grétar Rafn Steinsson sem tæknilegan ráðgjafa knattspyrnusviðs. Ráðningin er til sex mánaða. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 16:15
Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. Íslenski boltinn 11. janúar 2022 11:26
Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. Íslenski boltinn 10. janúar 2022 10:30
Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. Íslenski boltinn 4. janúar 2022 12:54
Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Íslenski boltinn 3. janúar 2022 15:00
Norðankonur sækja liðsstyrk til Bandaríkjanna Þór/KA tilkynnti um nýjan leikmann á Gamlársdag. Fótbolti 1. janúar 2022 12:31
Íslandsmótið í fótbolta hefst um páskana Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá komandi keppnistímabils á Íslandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr. Íslenski boltinn 30. desember 2021 13:01
Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. Íslenski boltinn 29. desember 2021 18:02
Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. Íslenski boltinn 28. desember 2021 14:01
Ævintýrið á Meistaravöllum: Forspár Arnar, lætin og Sölvi bað til guðs Enginn stuðningsmaður Víkings mun gleyma sunnudeginum 19. september 2021 í bráð. Þá vann Víkingur KR, 1-2, á dramatískan hátt og steig þar með stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum. Farið var ítarlega yfir ævintýrið í Meistaravöllum í lokaþætti Víkinga: Fullkominn endir. Íslenski boltinn 28. desember 2021 09:02
Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. Íslenski boltinn 27. desember 2021 11:53
Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 24. desember 2021 17:00
„Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. Fótbolti 24. desember 2021 08:00
Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fótbolti 23. desember 2021 18:46
Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22. desember 2021 23:30
Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. Íslenski boltinn 22. desember 2021 20:34
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22. desember 2021 14:31
Fyrirliði Færeyja í KR Hallur Hansson, fyrirliði færeyska landsliðsins, er genginn í raðir KR. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 22. desember 2021 14:25
Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. Íslenski boltinn 22. desember 2021 10:31
ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. Íslenski boltinn 21. desember 2021 17:00
Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. Íslenski boltinn 21. desember 2021 09:31