Theodór Elmar hættur hjá KR Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk. Íslenski boltinn 25.11.2025 17:25
Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Markvörðurinn Jökull Andrésson segist vera spenntur fyrir því að berjast í efri hlutanum í Bestu deildinni á næsta tímabili en hann samdi við FH á dögunum. Sport 25.11.2025 11:02
Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Stjarnan tilkynnti í kvöld að Hrannar Bogi Jónsson hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2025 19:15
„Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nýtekinn við störfum hjá HK og ætlar með liðið upp í Bestu deildina, en veit vel hversu erfitt verkefni það verður. Íslenski boltinn 20. nóvember 2025 08:33
Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Skagamenn klófestu knattspyrnumanninn Gísla Eyjólfsson undir lok síðasta mánaðar. Hann kemur til liðsins eftir atvinnumennsku í Svíþjóð síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 19. nóvember 2025 08:31
Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Markvörðurinn Árni Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna út næsta tímabil. Íslenski boltinn 18. nóvember 2025 18:00
Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17. nóvember 2025 20:18
Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Enski fótboltamaðurinn Steven Caulker hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og yfirgefið félagið, ári fyrr en samningur hans sagði til um. Íslenski boltinn 16. nóvember 2025 14:25
„Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Anton Ingi Rúnarsson er nýtekinn við liði Fram í Bestu deild kvenna og líst vel á metnað stjórnarinnar, sem vill sjá liðið blanda sér í toppbaráttuna bráðlega. Íslenski boltinn 16. nóvember 2025 09:00
Rosenörn yfirgefur FH FH teflir fram nýjum markverði á næsta tímabili en Mathias Rosenörn er á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 14. nóvember 2025 17:15
Montiel til KA Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA. Íslenski boltinn 14. nóvember 2025 13:30
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 13. nóvember 2025 17:53
Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2025 10:00
Arna Sif aftur heim Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA. Íslenski boltinn 12. nóvember 2025 19:25
„Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari fótboltaliðs Sindra þar í bæ. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann. Íslenski boltinn 12. nóvember 2025 09:30
Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. Íslenski boltinn 11. nóvember 2025 17:57
„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Sport 11. nóvember 2025 09:03
Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Björn Daníel Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Sindra í fótbolta. Íslenski boltinn 9. nóvember 2025 11:48
Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara kvenna Breiðabliks, á tvo leiki eftir í starfi. Hann heldur senn til Svíþjóðar þar sem hann tekur við Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 9. nóvember 2025 10:01
Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guðmundur Guðjónsson er nýr þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 8. nóvember 2025 21:30
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Daniel Badu hefur verið ráðinn þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í Lengju- og Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 8. nóvember 2025 16:18
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari FH, segir lágpunktinn á sínum ferli hafa verið þegar hann var rekinn frá FH og situr það í honum hvernig staðið var að uppsögninni. Stjórnendur FH hafi sýnt honum vanvirðingu og komið illa fram við hann. Íslenski boltinn 8. nóvember 2025 10:02
Brynjar Björn í Breiðholtið Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Íslenski boltinn 7. nóvember 2025 17:52
„Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Mér líður mjög vel með þetta. Ég er virkilega spenntur og klár í þetta,“ segir Ian Jeffs, nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 7. nóvember 2025 15:00