Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

135 kílómetra fyrir kílói af fitu

Á heimasíðu Matvæla- og næringafræðifélags Íslands má finna BMI-stuðuls reiknivél sem reiknar meðal annars út hversu marga kílómetra þú þarft að skokka til að brenna 1 kílói af fitu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu sdíbblaður?

Á meðan flestir fagna sumrinu er það þónokkrir sem fyllast kvíða þegar sólin hækkar á lofti og gróðurinn fer í sinn fegursta búning.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hleypurðu eins og rækja?

Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mikill hraði og mikil spenna

Sprenging hefur orðið í götuhjólamenningu hér á Íslandi undanfarin ár og eru hjólreiðarmenn á svokölluðum racerum orðnir eins og ljúfir vorboðar á höfuðborgarsvæðinu. Nokkrar keppnir hafa verið haldnar í kringum íþróttina og fer þeim fjölgandi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kúventi um stefnu eftir fimmtugt og geislar af hreysti

Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Að vakna til vitundar

Það á sér stað andleg vakning á Íslandi þar sem sífellt fleiri eru orðnir meðvitaðir um mikilvægi þess að hlúa að andlegu heilsunni til jafns við þá líkamlegu.

Lífið
Fréttamynd

Við verðum að læra að anda

Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl.

Lífið