Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð

"Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti

"Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig."

Heilsuvísir
Fréttamynd

Frábær lagalisti frá 8. áratugnum

Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman frábæran lagalista frá áttunda áratugnum fyrir ræktina. Nú geturðu hlaðið niður svokölluðum QR-kóða í snjallsímann þinn og fengið listann beint í símann

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hef alltaf þraukað út mánuðinn

"Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stjórnendur fá gleðina margfalt til baka

Eddu Björgvins þarf nú varla að kynna til leiks en þessi ástsæla gamanleikkona hefur glatt þjóðina undanfarna áratugi. Hún slær hvergi slöku við í þeim efnum en hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að kynna mikilvægi húmors og gleði í hinu daglega lífi með því að halda námskeið og fyrirlestra í fyrirtækjum og skólum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvernig andar þú?

Meðalmanneskja andar á milli 18–30.000 sinnum á hverjum degi. Meðaltalið er u.þ.b. 24.000 andardrættir á einum sólarhring. Hver einasti andardráttur er tækifæri til vera í vitund og blása upp allar frumur líkamans og fylla þær af orku. Hvernig andar þú? Hvernig nýtir þú þessi 24.000 tækifæri?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynlífsfíkn

Margar Hollywood stórstjörnur hafa lagt leið sína í meðferð við kynlífsfíkn en er þetta raunverulegt vandamál?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tónlist í ræktina

Heilsuvísir er kominn á Spotify. Nú geturðu fundið frábæra lista sem hvetja þig áfram í ræktina og rólegheitin.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ókeypis hreyfing fyrir alla

Tvo morgna í viku má sjá sístækkandi hóp fólks stunda fjölbreyttar æfingar víðsvegar um borginna. Forsprakki framtaksins hér á landi er Rakel Eva Sævarsdóttir.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Jóga líflínan í umbreytingarferlinu

Sólveig Þórarinsdóttir umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð. Hún segir að ekki verði aftur snúið úr því sem komið er. Lykillinn er að finna jóga sem hentar hverjum og einum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mikilvægt að ætla sér ekki um of

Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Samband eða single?

Það getur virst sem grasið sé grænna hinu megin í lífinu og oft viljum við það sem við ekki höfum, hvort ætli sé betra að vera í sambandi eða á lausu?

Heilsuvísir