Grikkir ósáttir við ætlað inngrip Þjóðverja Grikkir telja að Þjóðverjar séu að reyna að hafa áhrif á kosningar í landinu með yfirlýsingum um að evrusvæðið þoli vel útgöngu Grikklands úr myntsamstarfinu. Viðskipti innlent 6. janúar 2015 19:00
Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. Erlent 5. janúar 2015 09:15
Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. Erlent 29. desember 2014 11:06
Kreppan reynt verulega á heilbrigðiskerfið í Evrópu Ný skýrsla OECD; Health at a Glance: Europe 2014, sem birt var í dag, sýnir að fjármálakreppa liðinna ára hafi reynt verulega á heilbrigðiskerfi margra þjóða og aukið ójöfnuð. Innlent 3. desember 2014 17:59
Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. Viðskipti erlent 29. júlí 2014 11:02
Fimm milljarðar til Grikklands frá EFTA ríkjum Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti innlent 10. ágúst 2011 18:00