Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Tilþrifamikið táningadrama

Órói er vel heppnuð unglingamynd að mestu leyti, laus við tilgerð og Hollywood-stæla sem einkenna oft íslenskar myndir af þessu sauðahúsi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þóra Einars stjarna sýningarinnar

Þóra Einarsdóttur var í hlutverki dóttur Rigolettos. Hjá henni fór allt saman, trúverðugur leikur og margbrotinn, forkunnarfagur söngur. Frammistaða hennar var einstök.

Gagnrýni
Fréttamynd

Maður er konu úlfur

Blóðhófnir er besta ljóðabók Gerðar Kristnýjar. Meitlaður texti sem talar til lesandans á mörgum sviðum. Lestrarnautn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Dulúð og drama

Heildstætt verk þar sem áhorfinn gleymir sér í heillandi goðsagnaheimi. Nokkrir hnökrar setja þó strik í reikninginn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Launfyndin pappírsverk

Verk Jóns Laxdal leyna alltaf töluvert á sér. Þau eru mjög aðgengileg og þeir sem gefa sér smá tíma til að skoða verða ekki sviknir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Eins og fólk er flest

Með hangandi hendi virkar svo vel sem heild að vandséð er hvernig gera hefði mátt betur og ómögulegt annað en að gefa myndinni hæstu einkunn. Glæsilega að verki staðið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Gott samnorrænt grín

Skemmtileg sýning með fyndnum grínistum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en Ari Eldjárn, nýliðinn í hópnum, stóð sig best. Frímann hélt vel utan um sýninguna en endirinn var snubbóttur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hár og aftur hár

Flott nafn, fínt umslag og eitt gott lag. Wish You Were Hair er á heildina litið þokkaleg plata.

Gagnrýni
Fréttamynd

Djúsí strengir

Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Helstirnið Enron

Á fimmtudagskvöld var ein "heitasta" leiksýning nútímans, Enron eftir Lucy Prebble, frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Sagan um Enron, ris þess og fall, er flestum kunn. Hún átti eftir að endurtaka sig hér á Íslandi þegar fjármálakerfið hrundi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ég trúi ekki á orðin þín

Frábær þáttur, sem ætti að vera áfram í almenningseign, nýtur sín ekki sem skyldi á leiksviði, þrátt fyrir notaleg augnablik inn á milli.

Gagnrýni
Fréttamynd

Varla Hofi hæft

Vel sungin sýning með skemmtilegum gervum en heildarútkoman er rýr og ekki í samræmi við væntingar til atvinnuleikhúss í jafn glæsilegu húsnæði og Hofi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Góðri hugmynd gerð þokkaleg skil

Ágætis mynd sem þó geldur fyrir að taka sig of alvarlega á köflum. Þó vanti upp á herslumuninn til að gera góðri hugmynd fullnægjandi skil er Sumarlandið á heildina ágætis afþreying.

Gagnrýni
Fréttamynd

Að gera bakgarðinn frægan

Ánægjuleg heimild um skemmtilega músíksenu. Vel er unnið úr einfaldri hugmynd. Stemningin er yfir höfuð góð, músíkin líka og Backyard er fínt innlegg í flóru íslenskra tónlistarmynda.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hljóðlátt innlegg í baráttuna

Með viljann að vopni er sýning sem kveikir margar tímabærar spurningar um stöðu kvenna, kjörinn vettvangur til umræðu. Trú listakvennanna á kraft listarinnar sem öflugt tæki í samfélagsbaráttunni stendur upp úr.

Gagnrýni
Fréttamynd

Einföld hugmynd, góð plata

Albúm er fimmta plata Orra Harðarsonar og sú fyrsta síðan Trú kom út fyrir fimm árum. Þetta er alvöru sólóplata í þess orðs sterkustu merkingu. Öll lög, textar, söngur, hljóðfæraleikur, hljóðritun og hljóðblöndun eru verk Orra sjálfs. Og öll tónlistin er spiluð á sama kassagítarinn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Maðurinn með ljáinn

Flottir tónleikar, Víkingur Heiðar spilaði Liszt af stakri glæsimennsku, en Rakmaninoff var aðeins síðri. Stjórnandinn Ilan Volkov átti víða frábæra spretti.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fjármálaöskuhaugar

16 elskendur spruttu fram á sviðið í Kassanum þó þeir væru bara tíu. Það var kannski fyrsta svindlið. Þjóðleikhúsið hóf leikárið með því að bjóða upp á blandaðan hóp ungra áhugasamra leikara sem sjálfir settu saman hraðnámskeið í að græða á vitleysingum og beita þá brögðum sem þegar eru þekkt meðal svikahrappa.

Gagnrýni
Fréttamynd

Magnað maður, magnað

Þrátt fyrir úreldingu merkimiða verður þessari mynd ekki lýst betur en sem „strákamynd" og slíkar myndir verða tæpast mikið betri en The Expendables. Hún býður upp á allt fyrir okkur sem fílum svona en ekkert fyrir hina. Góða skemmtun!

Gagnrýni
Fréttamynd

Brimsölt hasargella

Hörkufín hasarmynd sem er þeim góða kosti gædd að miðaldra fólk getur haldið þræðinum þótt ekki skorti hamaganginn. Frekar fyrirsjáanleg en það kemur ekki að sök þar sem þetta er bara stuð. Og já, svo er Angelina í henni!

Gagnrýni
Fréttamynd

Frábær Inception

Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi. Gáfuleg háspennumynd með áhugaverðri sögu og stórleik magnaðra leikara í stórum hlutverkum sem smáum.

Gagnrýni