Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Ein stjarna sem skín

Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ósamræmi

Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun.

Gagnrýni
Fréttamynd

Eldklerkur á erindi enn

Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Harmleikur í þátíð og nútíð

Vel unnin og þrauthugsuð saga á tveimur tímaplönum. Sögusvið, persónusköpun og bygging haldast í hendur við að gera Skuggasund að einni bestu bók Arnaldar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Einstök ástarsaga

Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kraftur leystur úr læðingi

Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ferskir vindar á Airwaves

Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Dönsuðu við framandi tóna

Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Allt að því fullkomið

Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það.

Gagnrýni
Fréttamynd

Enginn Pollock, en bara góður fyrir því

Niðurstaða: Þægileg og átakalítil leikhússtund með tveimur úrvalsleikurum. Heiðarleg gamaldags sagnalist, laus við listræna sýndarmennsku og pólitískt harðlífi – og fær plús fyrir það.

Gagnrýni
Fréttamynd

Of mikið tangódjamm

Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984.

Gagnrýni
Fréttamynd

Töff heild og tælandi söngur

Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Varla fyrir pempíur

Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Svarthvítur draumur

Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins.

Gagnrýni