Líf og fjör í Skírisskógi Ærslafull sýning sem hittir beint í mark. Gagnrýni 15. september 2015 09:45
Heillandi skapgerðarbrestir og skringilegheit hjá Deild Q Snúin gáta, spennandi framvinda og áhugaverðar aðalpersónur sem lesandann langar að kynnast betur. Gagnrýni 9. september 2015 12:00
Í heildina er þetta hvorki fugl né uppstoppaður fiskur Frábær hugmynd í ófullnægjandi útfærslu. Gagnrýni 8. september 2015 12:30
Fortíð og nútíð Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og beinskeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk. Gagnrýni 5. september 2015 11:30
Flótti fyrir frelsi Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú. Gagnrýni 4. september 2015 11:30
Lisbeth Salander snýr aftur og grípur í þræði fyrri bóka Ágætis framhald af einum mest lesna bókmenntaþríleik síðustu ára, hefðbundnari en fyrri bækurnar. Gagnrýni 3. september 2015 12:30
Gættu að því hvers þú óskar þér Skemmtileg tónlist og söngurinn var vandaður. En atburðarásin var ruglingsleg fyrir minnstu börnin. Það vantaði sögumann og óperan missti því marks. Gagnrýni 3. september 2015 12:00
Hvað er ást? Töfrandi tilraunaleikhús sem hikar ekki við að varpa fram stórum spurningum. Gagnrýni 2. september 2015 11:30
Frami og fáránleiki Áhugavert fyrsta leikverk eftir spennandi höfund en skortir dýpt og víðara sjónarhorn. Gagnrýni 2. september 2015 10:45
Kriðpleir í krísu og lýst er eftir ferskum hugmundum Kriðpleirshópurinn er ávallt áhugaverður en biðin eftir nýjum hugmyndum er farin að lengjast. Gagnrýni 29. ágúst 2015 10:00
Ekki er allt sem sýnist Giselle Fjögurra stjörnu hugmynd og útfærsla á henni en ekki nema þriggja stjörnu dansverk en fjórar stjörnur engu að síður. Milkywhale Vel gert tónleikadansverk og fjórar stjörnur fyrir vikið. Gagnrýni 27. ágúst 2015 10:30
Að stökkva yfir helvítisgjána Óvenjuleg og ávanabindandi saga af lífsbaráttu í Napólí á seinni hluta síðustu aldar, sögð af hreinskilni og mikilli leikni. Gagnrýni 20. ágúst 2015 13:30
Ópera og franskar Illa hljómandi píanó, slappur söngur og ósannfærandi leikstjórn. Útkoman var slæm. Gagnrýni 20. ágúst 2015 13:00
Fleiri áhættuatriði, takk Söngurinn var nokkuð misjafn og hljóðfæraleikurinn var full varfærnislegur. Gagnrýni 19. ágúst 2015 10:45
Salómon var opinberun Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi söng og glæsilegum hljóðfæraleik. Gagnrýni 18. ágúst 2015 11:30
Eru prumphænsn í grasinu? Sterk, forvitnileg og heillandi skáldsaga um fólk sem alltaf vekur forvitni. Gagnrýni 13. ágúst 2015 11:30
Herrarnir í Olgu kitluðu hláturtaugar tónleikagesta Líflegir tónleikar. Vandaður, kraftmikill söngur og notaleg tónlist. Gagnrýni 5. ágúst 2015 14:00
Iðnaðarmenn gerðu tónskáld brjálað Fremur misjafnir tónleikar. Sumt var frábært, annað var slæmt. Flutningurinn var yfirleitt góður.“ Gagnrýni 25. júlí 2015 14:15
Hvar er endirinn? Frábær þýðing á einni af merkustu skáldsögum síðustu aldar. Bók sem allir ættu að lesa. Gagnrýni 24. júlí 2015 09:45
Fótafimur organisti á harðaspretti Flottir tónleikar með frábærum organista. Gagnrýni 23. júlí 2015 10:30
Tónskáld og morðingi geldings Glæsilegur flutningur og smekklega samansett efnisskrá. Gagnrýni 16. júlí 2015 13:30
Syngið nýjan söng á Skálholtshátíð Mögnuð kórtónlist sem var fallega flutt. Gagnrýni 15. júlí 2015 11:30
Fötin skapa konuna Dæmigerð skvísubók fyrir eldri skvísur, vel skrifuð og skemmtileg, en full klisjukennd til að hreyfa við tilfinningum lesandans. Gagnrýni 3. júlí 2015 10:30
Magnaðir tónleikar Magnaður lokahnykkur á Reykjavik Midsummer Music. Spilamennskan var svo gott sem fullkomin, verkefnavalið fjölbreytt og spennandi. Gagnrýni 27. júní 2015 14:00
Allt öðruvísi ástarsaga Látlaus, falleg öðruvísi ástarsaga sem fer með lesandann í skemmtilegt ferðalag um japanskan menningarheim. Bók sem óhætt er að mæla með. Gagnrýni 26. júní 2015 13:30
Kvikur tónavefurinn var skýr og lifandi Yfirleitt skemmtileg dagskrá með snilldar hljóðfæraleik. Gagnrýni 26. júní 2015 13:00
Hryðjuverk hjartans Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt. Gagnrýni 25. júní 2015 14:30
Þunnur þrettándi í Hallgrímskirkju Tveir frábærir listamenn náðu aldrei almennilega saman og spuninn sem þeir báru á borð einkenndist af hugmyndafátækt. Gagnrýni 25. júní 2015 13:00