Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Brúarsmiður eða farartálmi

Ævintýralegt efni og mikil frásagnargleði en frásagnar­aðferðin gæti valdið því að lesendur ættu erfitt með að tengjast hinum sögulegu persónum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Litlar byltingar og stórar

Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bölvun borgríkisins – og börnin

Spennandi og frumleg bók þar sem höfundur leiðir lesandann áfram um ókunna og afar óhuggulega veröld, þar sem börn og fullorðnir eru ólíkar fylkingar, sem stendur ógn af göldrum, bölvunum og óraplágum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kunnugleg sveitasælusál

Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hrollvekjandi tímaflakk

Frumleg, grípandi og spennandi hrollvekja sem dvelur með lesandanum lengi eftir að lestri lýkur. Flétta og framvinda til fyrirmyndar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hver er tilgangurinn?

A Retrospective hefði aldrei átt að sviðsetja, allavega ekki fyrir framan borgandi áhorfendur. Handrit sýningarinnar var illa skrifað og illa framkvæmt. Nektin var algjörlega óþörf, hætti að skipta máli mjög fljótlega og varð kraftlaus.

Gagnrýni
Fréttamynd

Óumræðanlega frábær bók

Algjörlega – og óumræðilega – frábær saga sem fjallar um verðug málefni frá gelgjulegu sjónarhorni. Það er erfitt að leggja þessa fallegu og fyndnu bók frá sér.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ógnarplága og töfraraunsæi

Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mjög, mjög gott

Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mannleg flóttamannasaga

Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi.

Gagnrýni