Í Mordor sem magnar skugga sveim Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi. Gagnrýni 31. ágúst 2017 12:00
Fjörugt en formúlubundið tvíeyki The Hitman's Bodyguard er klárt dæmi um bíómynd sem væri argasta tímasóun ef lykildúóið á skjánum smylli ekki saman. Gagnrýni 24. ágúst 2017 08:00
Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18. ágúst 2017 12:00
Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17. ágúst 2017 12:00
Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 16. ágúst 2017 11:00
Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11. ágúst 2017 12:00
Öðruvísi og skaðvænleg Áhrifarík og sérstök en á köflum dálítið þreytandi frásögn af óhugnanlegri veröld. Gagnrýni 3. ágúst 2017 12:00
Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval. Gagnrýni 2. ágúst 2017 11:00
Fjörugt ferðalag um hugmyndaheim og samfélag Bráðskemmtilegt ferðalag um samfélag og samtíma höfundar sem á framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 29. júlí 2017 12:30
Magnþrungin saga hetjudáða og kraftaverka Nafnið Christopher Nolan er í dag löngu orðið að tákni um ákveðin gæði. Þessi breski leikstjóri og handritshöfundur er á meðal þeirra fremstu í sínu fagi þegar markmiðið er að tvinna saman hugmyndaríkar spennusögur eða öflugt sjónarspil við marglaga efnivið sem sækir oft í athyglisverð þemu. Gagnrýni 27. júlí 2017 10:30
Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Gagnrýni 26. júlí 2017 11:45
Klisjur sem virkuðu Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar. Gagnrýni 19. júlí 2017 11:30
Stórkostlegur endir á flottum þríleik Tæp fimmtíu ár eru liðin frá því að upprunalega Apaplánetu-myndin með Charlton Heston leit dagsins ljós. Það sem byrjaði í fyrstu sem sjálfstæð aðlögun á skáldsögu höfundarins Pierre Boulle varð fljótt að vinsælum myndaflokki, sem hefur þróast merkilega síðan þá, rétt eins og tæknin og aðferðirnar sem hafa farið í það að gæða apana lífi. Gagnrýni 13. júlí 2017 12:15
Söngkonan geiflaði sig og gretti Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist. Gagnrýni 13. júlí 2017 10:45
Eitthvað sem gerir okkur að því sem við erum Virkilega forvitnileg, en ekki gallalaus, fyrsta bók höfundar sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 8. júlí 2017 12:00
Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29. júní 2017 13:30
Massakeyrsla, mjúkur töffari og trufluð tónlist Stílísk úrvinnsla, rjúkandi orka, flottir leikarar og æðisleg stemning. Erfitt verður að finna ferskari mynd í sumar. Gagnrýni 29. júní 2017 11:15
Langar raðir flytjenda og tónleikagesta Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music voru líflegir og áheyrilegir. Gagnrýni 29. júní 2017 09:30
Stundum heppin, stundum ekki Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki. Gagnrýni 29. júní 2017 07:45
Upphafin andakt, en líka spenna og fjör Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg. Gagnrýni 24. júní 2017 11:30
Undir áhrifum ástar og „eitís“-tónlistar Segja má að Sing Street sé afbragðsdæmi um hvernig skal gera klisjukennda sögu ferska, enda mynd sem geislar af mikilli hlýju, bjartsýni og ást á tónlistarsköpun þannig að það verður erfitt að standast unglinga- og nostalgíutöfra hennar. Gagnrýni 22. júní 2017 17:15
Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 22. júní 2017 14:15
Óvænt tilþrif, oftast spennandi Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá. Gagnrýni 16. júní 2017 10:15
Yfirnáttúrulegur kjánahrollur Í The Mummy er frásögnin ekki bara þvæld heldur hefur leikstjórinn enga hugmynd um hvaða takmark hann hefur sett sér; hvort myndin eigi að vera spennutryllir, gamansöm hrollvekja, ævintýraleg ástarsaga eða löng stikla fyrir komandi stefnur og strauma í þessum Dark Universe myndabálki. Gagnrýni 15. júní 2017 13:00
Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15. júní 2017 11:30
Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti. Gagnrýni 14. júní 2017 09:15
Undrakonan harða og söguklisjurnar Súr er tilhugsunin um að komið sé árið 2017 og enn þá hafi ekki verið gerð framúrskarandi ofurhetjumynd með kvenpersónu í burðarhlutverki. Eins er furðulegt að tekið hefur þetta langan tíma að fá Wonder Woman á bíótjaldið, miðað við vinsældir hennar og "legasíu“. Að vísu stendur DC-teymið sig strax betur en keppinautarnir hjá Marvel-stúdíóinu, sem getið hefur af sér heilar fimmtán bíómyndir án þess að hafa konu í lykilfókus. Gagnrýni 8. júní 2017 15:45
Fjörugir sjóræningjar í þreyttum endurtekningum Peningurinn sést allur á tjaldinu og myndin á sína spretti, en Depp og félagar endurvinna gamlar formúlur og virðast ekki sjá að bestu dagar Jacks Sparrow eru löngu liðnir. Gagnrýni 1. júní 2017 10:15