Dýrlingurtungunnar Á föstudagskvöld horfðum við á þátt sem heitir „Tekinn" á Stöð 2. Andri, 9 ára, leit upp frá sjónvarpinu og sagði: „Þetta er eiginlega allt á ensku. Af hverju er verið að sýna þetta á „degi íslenskrar tungu"?" Bakþankar 19. nóvember 2007 06:30
Aukið framboð – hærra verð? Fyrir allmörgum árum var hlegið hátt og samtaka yfir ummælum Steingríms Hermannssonar sem mig minnir að hafi verið þess efnis að hér á Íslandi giltu ekki sömu efnahagslögmál og í öðrum vestrænum löndum. Fastir pennar 19. nóvember 2007 00:01
Tryggja verður frelsi kvenna Það sem af er þessu ári hafa níu konur leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að á þær var ráðist utandyra. Fastir pennar 19. nóvember 2007 00:01
Billjónsdagbók 18.11. OMXI15 var 7.325,35, þegar ég fann hvernig stýrivaxtahækkunin helltist yfir mig, og Dow Jones var 13.042,74 þegar ég tók inn tvær klórdíasepoxíð, þrjár parkódín og fimm evrur sem komu svona af sjálfu sér eins og Valgerður. Bakþankar 18. nóvember 2007 00:01
Dauðaskammtur úr apótekinu Einn reyndasti yfirmaður löggæslumála í Bretlandi, Richard Brunstrom, lögreglustjóri í Norður-Wales, lagði til í haust að öll fíkniefni skyldu leyfð. Um leið hvatti hann stjórnvöld til að binda enda á misheppnað stríð gegn ólöglegum eiturlyfjum. Fastir pennar 18. nóvember 2007 00:01
Finnur í Mannamáli Finnur Ingólfsson verður aðalgestur minni í Mannamáli um helgina. Fastir pennar 16. nóvember 2007 17:45
Jónas minn Jónas Hallgrímsson á afmæli í dag og hefði orðið 200 ára hefði hann lifað. Íslendingar eiga Jónasi margt að þakka. Bakþankar 16. nóvember 2007 00:01
Vanhugsaður samningur Sjónvarpsstöðvar fá fjármagn bæði með auglýsingum og með áskriftartekjum, sem ýmist eru seldar á opnum markaði eða innheimtar af skattgreiðendum. Fastir pennar 15. nóvember 2007 09:45
Það fegursta í heimi Ég er neytandi. Ég lifi á frábærasta tímabili veraldarsögunnar. Ég er örsmátt tannhjól í sældarríkismaskínu Vesturlanda. Bakþankar 15. nóvember 2007 00:01
Afturhvarf til ójafnaðar Menn ganga mislangt. Einn helzti talsmaður kvótakerfisins hefur sagt í mín eyru, að ókeypis úthlutun aflakvóta síðan 1984 sé ekkert til að gera veður út af, því að sumir hafa heppnina með sér. Fastir pennar 15. nóvember 2007 00:01
Leikföng dauðans Það er ekki þrautalaust að halda barnaafmæli. Ég kynntist því um liðna helgi. Fastir pennar 14. nóvember 2007 11:13
Zorró kemur til bjargar Í frönsku kosningabaráttunni í vor hljómaði eitt vígorðið skært og hvellt og skar sig út úr skarkalanum: Fastir pennar 14. nóvember 2007 00:01
Spurning um miðjuna Valdaskiptin í Reykjavíkurborg hafa leitt til nokkurra heilabrota um hvort vænta megi sams konar atburða við ríkisstjórnarborðið. Forystumenn stjórnarflokkanna eru þráspurðir um þetta ýmist af sjónarhóli vonar eða ótta. Fastir pennar 14. nóvember 2007 00:01
Myrkraverk Eftir því sem myrkur árstíðarinnar magnast, því dapurlegri verður þjóðfélagsumræðan. Bakþankar 14. nóvember 2007 00:01
Storkur Björgólfs Knattspyrnufélagi ríkisins, KR, hefur ekki farnast vel á sparkvellinum á undanförnum árum. Fastir pennar 13. nóvember 2007 10:51
Út í sjoppu Hver æjar? Hver veinar? Hver á í deilum? Hver kvartar? Hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum. Bakþankar 13. nóvember 2007 10:38
Aðstoð Björgólfs Þegar Sólveig Arnardóttir leikkona steig á svið til að afhenda verðlaun á Edduhátíðinni, notaði hún tækifærið og auglýsti eftir tilnefningum til Ríkissjónvarpsins í flokki leikins efnis. Fastir pennar 13. nóvember 2007 00:01
Guðni farinn í prentun Ég horfði á eftir Guðna vini mínum Ágústssyni í prentun fyrir helgi. Fastir pennar 12. nóvember 2007 10:57
Bílræði Af hverju geta bílar ekki svifið yfir jörðinni, að minnsta kosti af og til – maður ýtir á takka og bíllinn lyftir sér hægt og rólega upp þegar maður mætir einhverjum vitleysingi á ofsaferð... Af hverju eru bílar úr málmi? Af hverju eru þeir ekki úr einhverju eftirgefanlegu frauðplasti þannig að þegar tveir bílar rekast hvor á annan gerist ekki neitt annað en að bílstjórarnir fara að skríkja eða brosa skömmustulega? Fastir pennar 12. nóvember 2007 06:00
Barnagull Eftir að hafa drepið tímann með nöguðum húsdýrabeinum í meira en þúsund ár stendur íslenskum börnum til boða að eignast alvöruleikföng. Heimskunnar barnamenningarstofnanir eins og Toys ‘R Us (Leikföng ‘rum við) og Just4Kids (Bara fyrir börn) hafa loksins sett upp útibú hérna á skerinu. Fram á síðustu öld þekktist ekki afþreying handa börnum á Íslandi nema einhvers konar hreyfing sem útheimti líkamlega fyrirhöfn og óþarfa fitubrennslu ef undan eru skilin upptrekkt leikföng eins og spiladósir handa heldri manna börnum. Bakþankar 12. nóvember 2007 00:01
Umdeilanleg áform Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fyrir skemmstu fram tillögu um svonefnt „Blátt kort“ sem svipað og „Græna kortið“ í Bandaríkjunum á að stuðla að því að lokka inn á evrópskan vinnumarkað fólk frá löndum utan ESB sem býr yfir eftirsóttri sérhæfingu. Fastir pennar 11. nóvember 2007 00:01
Óendanlegur ósennileiki tilverunnar Tilvist Guðs verður hvorki sönnuð né afsönnuð með rökum. Það er fullreynt. Sannfærðustu trúmenn hafa ekki getað kveðið efasemdarraddir endanlega í kútinn og hörðustu trúleysingjar hafa þurft að sætta sig við þá niðurstöðu að Guð sé „kannski til“. Að vísu kjósa þeir yfirleitt orðalagið að hann sé „næstum því örugglega ekki til“, sem er auðvitað það sama. Tilvist Guðs brýtur m. ö. o. ekki í bága við grundvallarlögmál rökfræðinnar, hún er bara óendanlega ósennileg. Bakþankar 11. nóvember 2007 00:01
Hver er áfengisstefnan? Við fyrstu sýn virðist það saklaus tillaga að leyfa sölu á bjór og léttum vínum í matvörubúðum. Fyrir þá sem telja sig geta neytt þessara drykkja í hófi, væri það ánægjulegt hagræði að geta keypt rauðvínsflöskuna um leið og verslað er í kvöldmatinn. Er þetta ekki samskonar verslunarfrelsi eins og „þegar þú beittir þér fyrir því að mjólkin færi úr mjólkurbúðunum í matvöruverslanirnar hér um árið,“ spurði kunningi minn á dögunum. Fastir pennar 10. nóvember 2007 00:01
Sögur eru dýrmætar Sjaldan hefur jólabókaflóðið farið af stað með öðrum eins látum og nú í ár. Fyrst rak nýja Biblíuþýðingu á fjörur þjóðarinnar. Á meðan sumir fögnuðu henni stóð það í öðrum að hið heilaga orð væri ekki heilagra en svo að mætti skipta stöku hugtökum út fyrir önnur nútímalegri. Það getur greinilega verið sárt að mega ekki tala lengur um „kynvillinga“ eða hvað það nú var sem einstaka presti finnst svona mikill missir að. Bakþankar 10. nóvember 2007 00:01
Gerum gott heilbrigðiskerfi betra Núverandi kerfi heilbrigðismála á Íslandi hefur alltof lengi staðið í stað. Það hefur vantað pólitískt þor til að gera nauðsynlegar breytingar. Á meðan hafa útgjöld til þessa málaflokks vaxið gríðarlega mikið og sogar til sín árlega um fjórðung allra útgjalda ríkisins. Fastir pennar 10. nóvember 2007 00:01
Loppur á lyklaborðinu Ýmsir spekingar hafa haldið því fram að það sé tungumálið sem greinir mennina frá dýrunum. Ég held það hljóti að vera á misskilningi byggt. Ég hef nefnilega komist að því að íslensk gæludýr eru ákaflega vel máli farin. Um það vitnar fjöldi heimasíðna á veraldarvefnum þar sem íslensk dýr af ýmsum tegundum blogga um reynslu sína og tilfinningar. Bakþankar 9. nóvember 2007 00:01
Dagur tónlistarinnar Hvert getum við farið án söngs og lags? Hvert sem leitað er hljómar tónlist af einhverju tagi. Útvarpsstöðvarnar flestar byggja tilveru sína á tónlist, sjónvarp væri lítið án tónlistar þótt það sé fæst íslensk tónlist, kvikmyndin, leikhúsið og danssalirnir væru snautleg fyrirbæri án tónlistar. Fastir pennar 9. nóvember 2007 00:01
Streymir úr Hálslóni Á mánudag urðu í íslenskum orkumálum töluverð tímamót, sem þó hafa horfið dálítið í skuggann af mögulegri þátttöku Íslendinga í orkuframleiðslu í öðrum löndum einhvern tíma í óræðri framtíð. Fastir pennar 7. nóvember 2007 10:31
Að sigra 101 Fólk af landsbyggðinni er mikið skemmtilegra en það sem kemur úr bænum." Þessi fullyrðing hrökk upp úr samstarfsmanni mínum í hádegishléi fyrir skemmstu. Bakþankar 7. nóvember 2007 00:01
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson Skoðun
Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir Skoðun