Finnum meiri peninga! Venjulegum borgarbúum hlýtur að þykja upp til hópa afskaplega einkennilegt hvernig batterí eins og Orkuveita Reykjavíkur getur nánast farið á hliðina. Hlutverk hennar hljómar svo einfalt og eins og ekki sé hægt að klúðra því, jafnvel þó að heilt bankahrun hafi haft sitt að segja. Bakþankar 1. apríl 2011 00:01
Óvissan er verst Krafa Samtaka atvinnulífsins, um að afstaða ríkisstjórnarinnar til framtíðarfyrirkomulags fiskveiðistjórnunar liggi fyrir áður en gerð verður lokatilraun til að ná kjarasamningum til þriggja ára, mætir litlum Fastir pennar 31. mars 2011 08:22
Ljós reynslunnar Það var á fundi um stjórnskipunarmál í Háskólanum á Bifröst um daginn, að gestgjafi minn, Jón Ólafsson prófessor, lagði fyrir mig þessa lokaspurningu: Þarf stjórnarskráin að taka mið af hugmyndum manna um þjóðareðli? Fastir pennar 31. mars 2011 06:15
Boðið á Bessastöðum Fiðrildin ólmuðust í maganum á mér þar sem ég fletti í gegnum fataskápinn í leit að viðeigandi klæðnaði. Ég var á leiðinni í boð, boð á Bessastöðum og varð því að vera sæmilega til fara. Bakþankar 31. mars 2011 06:00
VG í stríði Framganga Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vegna hernaðaraðgerða gegn Gaddafí, einræðisherra í Líbíu, hefur verið mótsagnakennd, svo ekki sé meira sagt. Fastir pennar 30. mars 2011 09:11
Gólið í afsagnarkórnum Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 30. mars 2011 06:00
Búum til börn Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29. mars 2011 09:17
Aðlögunargrýlan Andstæðingar umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu hafa búið sér til ógurlega Grýlu, sem heitir aðlögun. Þeir halda því fram að aðildarviðræðurnar hafi snúizt upp í aðlögunarviðræður, þar sem Íslendingar verði áður en til aðildar kemur þvingaðir til að gera alls konar breytingar, sem þýði að Ísla Fastir pennar 29. mars 2011 09:04
Lífið og listin Ég veit ekki hvernig er með aðra, en ég verð að segja að ég er orðin frekar leið á æsingi og handapati alþingismanna í ræðustól alþingis og víðar. Annað hvort er þetta leikaraskapur, kækur frá menntaskólaárum eða skortur á sjálfstjórn. Einhvern veginn Fastir pennar 29. mars 2011 06:00
Já-hanna! Á laugardaginn las ég í Fréttablaðinu að mun færri karlmenn hér á landi tækju sér nú feðraorlof eftir efnahagshrunið en áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem heitir Konur í kreppu? og er samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Kannski er þetta rangnefni á skýr Bakþankar 28. mars 2011 09:01
Fyrirsláttulok? Ríkisendurskoðun tekur í nýrri skýrslu undir með þeim sem hafa gagnrýnt samkrull ríkisvaldsins og Bændasamtakanna. Margir hafa talið í hæsta máta óeðlilegt að hagsmunasamtökum sé falið að úthluta ríkisstyrk Fastir pennar 28. mars 2011 08:52
Hægt gengur siðbótin Umbæturnar ganga hægt. Siðbót í öllum greinum sem hér átti að fara fram lætur á sér standa. Hvers vegna? Því ráða "lögmál byrst" eins og Hallgrímur kvað: ýmis lögmál, tregðu og hagsmuna og valdamisgengis. Fastir pennar 28. mars 2011 08:47
Exótískar matvöruverslanir Fólk hefur ýmsar leiðir til að takast á við erfiðleikana sem fylgja því að vera til. Sumir lesa sjálfshjálparbækur á meðan aðrir leggjast á bekk sérfræðinga. Ég gef lítið fyrir það, en sæki stundum huggun í tónlist. Það getur reynst skammgóður vermir því tónlistarmennirnir sem ég hlusta á kunna ekki á að taka Bakþankar 27. mars 2011 11:14
Staðið með skattgreiðendum Stéttarfélög opinberra starfsmanna annars vegar og Alþýðusambandið hins vegar eru komin í hár saman vegna minnisblaðs, þar sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins útlista hugmyndir sínar um sameiginlegt lífeyriskerfi landsmanna. Fastir pennar 26. mars 2011 06:15
Sterkari, veikari eða dauð? Eftir að tveir þingmenn höfðu sagt sig úr þingflokki VG í byrjun vikunnar staðhæfðu talsmenn ríkisstjórnarinnar að hún væri sterkari fyrir vikið. Stjórnarandstaðan fullyrti á hinn bóginn að hún væri veikari. Sennilega á þó hvorug fullyrðingin beint við Fastir pennar 26. mars 2011 06:00
Sanngjarnar lausnir eru til Afleiðingar gríðarlega hás eldsneytisverðs á efnahag fjölskyldna og fyrirtækja blasa við öllum. Eldsneytisreikningur heimilanna hækkar og þau eiga minna aukreitis til að verja í aðra vöru eða þjónustu. Flutning Fastir pennar 25. mars 2011 09:20
Kona í búðarglugga Í búðarglugga einum í Kringlunni er kona. Þetta er ekkert lítil og varnarlaus kona, nei hún er stærri en venjuleg kona og greinilega í þrusuformi. Hún er á hnjánum, eins og hún sé dauðþreytt að reyna að standa upp og horfir Bakþankar 25. mars 2011 06:00
Ekki allir gordjöss Fyrir um tveimur vikum tókst með samhentu átaki opinberra og hálfopinberra aðila að stöðva skemmtun á vegum eins ástsælasta og óumdeildasta tónlistarmanns landsins. Þótt Páll Óskar þyki vart mjög ögrandi lengur virðist sem sem Fastir pennar 25. mars 2011 06:00
Ráðherrar "komast upp með allt" Eitt af því sem er svo óþægilegt í starfsumhverfi stjórnmálamanna er að þeir eru til skiptis í stjórn og stjórnarandstöðu, að minnsta kosti ef þeir sitja lengi á Alþingi. Afstaða þeirra í stjórnarandstöðu – sem iðulega er Fastir pennar 24. mars 2011 06:15
Skömm og heiður Ósiðir leggjast jafnan af um síðir. Þrælahald var víða bannað með lögum um miðja 19. öld. Bretar riðu á vaðið, þegar þeir afnámu þrælahald í nýlendum sínum 1833. Bandaríkjamenn hurfu frá þrælahaldi að loknu borgarastríði 1865. Sádi- Fastir pennar 24. mars 2011 06:00
Írak verður ekkert mál, strákar „Hvar er góða lífið sem okkur var lofað?“ sagði konan og leit ringluð á mig, í upplituðu tjaldi í vesturhluta Íraks. „Er þetta það?“ bætti hún við og benti út um tjalddyrnar, á lágreistar flóttamannabúðirnar. Sjálf leit ég ráðvillt á túlkinn minn og krotaði eitthvað í stílabókina. Þetta var sex árum upp á dag eftir að Bush Bakþankar 24. mars 2011 06:00
Ill nauðsyn Hernaður Vesturveldanna í Líbíu er ill nauðsyn. Alþjóðasamfélaginu bar skylda til að grípa inn í til varnar almenningi í landinu. Yfirlýsingar stjórnar einræðisherrans Gaddafí um að fyrirmælum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé yrði hlítt voru blekkingar einar og ekki um annað að ræða en að beita því Fastir pennar 23. mars 2011 08:29
Þegar dýrin sjá við mönnunum Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 23. mars 2011 06:00
Stjórnmála- menningarpáfar Úrsögn þingmannanna Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar úr þingflokki Vinsti grænna og þar með úr stjórnarliðinu kemur ekki mjög á óvart. Þingmennirnir höfðu í raun, með hjásetu sinni við afgreiðslu fjárlaganna í desember, l Fastir pennar 22. mars 2011 08:29
Flott hjá þér Fjölskylda mín fór fyrir skömmu til Ameríku. Við lentum í Seattle og ég átti von á hefðbundinni stórflugvallafýlu starfsmanna, sem tækju út pirring sinn á okkur ferðalöngum. Nei, ónei. Elskulegt fólk mætti þreyttum útlendingum. Einn sagði með hlýju í augum “verið velkomin” og annar sagði “njótið verunnar í Bandaríkjunum.” Bakþankar 22. mars 2011 05:45
Kynja-Kiljan 390 orða pláss er of stutt fyrir málefni sem er milljónfalt stærra. Ég tæpi því á örfáu. Tilefnið er grein sem hópur fólks birti í Fréttatímanum í síðustu viku og fjallaði um kynjahlutfall í viðfangsefnum bókmenntaþáttarins Kiljunnar í umsjá Egils Helgasonar. Færslur voru skoðaðar þar sem viðfangsefni, bæði viðmæle Bakþankar 21. mars 2011 10:46
Hvað með Helguvík? Atvinnuleysið er eitt brýnasta úrlausnarefni Íslendinga. Það er meira en verið hefur áratugum saman. Þúsundir manna hafa nú verið án atvinnu lengur en ár, sem hefur sömuleiðis verið óþekkt staða um langt ára Fastir pennar 21. mars 2011 10:38
Skuldir óreiðumanna Hvers vegna ættum við að greiða skuldir óreiðumanna? Við þeirri spurningu eru ýmis svör, meðal annars þetta: Til að vera sjálf ekki óreiðumenn. Fastir pennar 21. mars 2011 06:00
Unnustinn vill ekki hjálpa við þrifin Kæra Sigga Dögg! Ég er búin að vera í sambúð með unnusta mínum í þrjú ár og yfirleitt erum við nokkuð lukkuleg. Þegar okkur lendir saman er það oftast vegna smávægilegra hluta sem við koma heimilishaldi. Ég er ekkert allt of þrifin sjálf, er gjörn á að láta föt liggja á gólfinu alltof lengi og finnst hundleiðinlegt að vaska upp, en ég skil að þetta er eitthvað sem þarf bara að gera. Bakþankar 20. mars 2011 06:00
Stóru orðin Alþingi hefur samþykkt að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin hefur slíka aðildarumsókn á stefnuskrá sinni. Hún ber jafnframt ábyrgð á því að ljúka aðildarviðræðum með þeim hætti að sem beztur aðildarsamningur náist. Þannig mætti ætla að ráðherra Fastir pennar 19. mars 2011 09:53