Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Harmleikurinn um Ísland

Ég las nú í aðventumyrkrunum Íslandsklukku Halldórs Laxness sem ég hafði árum saman talið mér trú um að mér líkaði ekki út af stílnum eða þjóðernishyggjunni eða jafnvel upphafssetningunni.

Skoðun
Fréttamynd

Færri ferðamenn sem eyða meiru

Eins og staðan er má færa fyrir því sterk rök að ekki þurfi að fjölga erlendum ferðamönnum á Íslandi heldur væri nær að fá meira út úr þeim. Vinsælustu ferðamannastaðir landsins þola ekki meiri ágang og við virðumst ekki hafa neinar raunhæfar áætlanir um hvernig við ætlum að fjármagna vernd náttúruperlna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þingmaður fellur á prófinu

Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Össur og strákarnir

Ein af jólabókunum sem ég las er bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans. Hún er skemmtileg lesning enda Össur litríkur stjórnmálamaður. Hann fer á ítarlegan hátt yfir hvernig hann var að plotta og stússast í pólitík eins og þarf þegar maður er utanríkisráðherra.

Bakþankar
Fréttamynd

Hlusta eða fara

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag að hann væri afslappaður gagnvart tímasetningunni á þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem báðir stjórnarflokkarnir lofuðu fyrir kosningar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hin hliðin

Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í

Fastir pennar
Fréttamynd

Vígamenn netsins

Bæði Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson forseti gerðu umræðuhætti þjóðarinnar að umtalsefni í áramótaávörpum sínum. "Við erum ekki öll eins og við erum ekki öll með sömu skoðanir. En eitt af grundvallaratriðum mannlegra samskipta er að virða skoðanir annarra,“ sagði Agnes biskup. "Það er ljótt að sjá það á bloggsíðum og í athugasemdakerfum á netinu þegar lítið er gert úr skoðunum fólks, það hreinlega lagt í einelti með sífelldu niðurtali og háði.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Dagbók ESB

1. Ísland hringdi: "Hvað er að frétta? Er ekki alltaf að fjölga ríkjunum í ykkur? Hvernig er kreppan að fara með ykkur? Já, meðan við munum… Okkur langar að taka upp evru.“ "Allt í lagi, þið verðið þá að ganga í okkur.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Evra við Eystrasalt

Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, þegar þau lýstu yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991. Íslendingar hafa alla tíð staðið með þessum ríkjum í sjálfstæðisbaráttu þeirra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjúgur

Ég fékk geggjaðan kroppaskrúbb fra IAM og svo Moringa duftpoka sem tekur líkamann í vatnslosunarferli og allsherjar hreinsun eftir saltneyslu og konfektát, annars verður maður bara eins og gúbbífiskur í framan af bjúg um áramótin og það er ekki að gera sig.”

Bakþankar
Fréttamynd

Rútínan í endurminningunni

Jæja, nú árið er liðið í aldanna skaut. Þessi tímamót fundust mér hrikalega sorgleg í æsku. Sérstaklega man ég eftir því hvað mér fannst erfitt að kveðja árið 1994. Með ekkasogum spurði ég mömmu hvort það væri ekki nokkur leið að sporna við þessu? Níutíuogfjögur hafði verið svo gott. Ég byrjaði í skóla og svona.

Bakþankar
Fréttamynd

Týnt tækifæri

Opið hagkerfi, greið milliríkjaviðskipti og alþjóðleg bandalög hafa verið lykillinn að velgengni margra ríkja, ekki sízt þeirra smærri. Víða í ríkjunum sem við berum okkur saman við ríkir nokkuð breið samstaða um utanríkis- og utanríkisviðskiptapólitíkina og það er ein forsenda

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýtt ár, nýtt upphaf?

Hver hefur ekki gefið einhver loforð um bót og betrun á nýju ári? Hvort heldur sem það er að hætta að reykja, standa sig betur í skólanum, vinnunni eða verja meiri tíma með fjölskyldunni og þannig mætti lengi telja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jól á Vogi

Við skulum vera minnug þess nú á áramótum að þjóðarsjúkdómur Íslendinga er alkóhólismi. Jól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar og við skulum lofa börnunum að njóta þeirra með okkur, edrú.

Fastir pennar
Fréttamynd

Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin

Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við

Fastir pennar
Fréttamynd

Æ mikilvægara björgunarstarf

Nú stendur ein mesta fjáröflunarvertíð björgunarsveitanna fyrir dyrum, flugeldasalan fyrir áramótin. Það er óhætt að hvetja alla landsmenn, sem á annað borð ætla að kaupa flugelda, til að styrkja björgunarsveitirnar með framlagi sínu. Við eigum alveg gríðarlega mikið undir því að búnaður og tæki sveitanna sé eins og bezt verður á kosið. Við vitum aldrei hvenær við eða okkar nánustu geta þurft á aðstoð þeirra að halda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýtt ár – sama kjaftæðið

Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur

Fastir pennar
Fréttamynd

"Náfölva mæði núllstillir gæði“

Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á

Fastir pennar
Fréttamynd

Ó, land vors RÚV

Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skynsamlegir kjarasamningar

Staðhæfingar um að lítið hafi verið gert fyrir þá lægst launuðu eru ekki réttar. Ákvæði um lágmarkskrónutöluhækkun þýða að lægstu launin hækka um fimm prósent og allir taxtar undir 230 þúsundum hækka sérstaklega.

Fastir pennar
Fréttamynd

Breytingar á mætti stórvelda

Sífellt fleiri merki sjást um þá þungu strauma sem flytja völd og auð og áhrif frá vestri til austurs og frá norðri til suðurs, skrifar Jón Ormur Halldórsson.

Fastir pennar
Fréttamynd

Misskilinn

Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns.

Bakþankar
Fréttamynd

Jólahefðir og jólastaðreyndir

Í dag er aðfangadagur, stærsti dagur ársins fyrir marga, sérstaklega börnin sem eru full tilhlökkunar að opna pakkana sína í kvöld þegar jólaklukkurnar klingja. Þegar maður eldist færist ákveðin nostalgía yfir og þessi tími er ljúfur, skemmtilegur og minningarnar margar

Fastir pennar
Fréttamynd

Hann fékk tvær bækur

Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum.

Bakþankar
Fréttamynd

Fæðingarsaga

Í kvöld hlustum við enn og aftur á söguna af umtöluðustu fæðingu allra tíma. Hún fór ekki fram við kjöraðstæður; fæðingarstaðurinn var fjárhús og enginn heilbrigðisstarfsmaður var viðstaddur. Það er hætt við að fáir íslenzkir foreldrar létu bjóða sér "hreiður“ af því tagi,

Fastir pennar
Fréttamynd

Gleðileg jól, Afríka

Það er gott að búa á Íslandi. Þrátt fyrir efnahagslegt hrun árið 2008 vermum við 13. sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna. Umræddur listi mælir lífskjör í landi út frá lífslíkum, menntun, tekjum og ójöfnuði. Með öðrum orðum þá búum við í forréttindalandi og þurfum ekki að

Fastir pennar
Fréttamynd

Þarfir nemenda en ekki kennara

Við erum ekki að gera það sem passar nemendum heldur það sem passar kjarasamningum, sagði Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands og skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði, í fróðlegu viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Bylgjunni í gær. Ársæll hefur áhyggjur af stöðu framhaldsskólanna en á Íslandi útskrifumst við elst allra innan OECD og erum að jafnaði fjórum árum lengur í námi. Enda er brottfall úr framhaldsskólum hér á landi með því mesta í heimi.

Fastir pennar