Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. Lífið 9. maí 2016 11:15
Greta Salóme gríðarlega sátt eftir vel heppnaða æfingu í gær Sérlegur Eurovision-sérfræðingur Vísis settist niður með Gretu Salóme. Lífið 8. maí 2016 16:35
Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. Lífið 8. maí 2016 14:33
Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. Lífið 7. maí 2016 11:29
Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. Lífið 6. maí 2016 14:30
Greta fékk verðskuldaðan frítíma og skellti sér í tívolí og á ABBA-safnið - Myndband Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hefur verið síðustu daga í Stokkhólmi að undurbúa sig fyrir þriðjudagskvöldið þegar Greta stígur á sviðið í Globen höllinni. Lífið 6. maí 2016 11:30
Dagbók Júró-grúppíu: Og það er æft og æft og æft í Stokkhólmi Æfingar halda áfram hér í Stokkhólmi fyrir Eurovision enda þýðir ekkert annað þegar 200 milljón áhorfendur sitja fyrir framan sjónvarpsskjáinn og glápa. Lífið 6. maí 2016 09:40
Er ég vakna, ó Nína, þú ert ekki lengur hér Tuttugu og fimm ár eru liðin frá því að Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sungu lagið Draumur um Nínu í Eurovision-söngvakeppninni. Af því tilefni halda þeir afmælistónleika í Lífið 5. maí 2016 13:30
Sweden, Suéde, Sverige: Svíþjóð í Eurovision – Fyrri hluti Í tilefni þess að allt er komið á fullt fart í Svíaveldi er ekki úr vegi að rifja aðeins upp sögu gestgjafanna í Eurovision. Lífið 4. maí 2016 15:30
Greta mætt í Globen: Sjónrænu tilburðirnir nýja Júró-brellan Greta segir að sjónrænu brellurnar séu gerðar til að koma boðskapi lagsins á framfæri. Lífið 3. maí 2016 22:41
Greta í vandræðum á fyrstu æfingu í Globen Var það almenn skoðun áhorfenda, sem fylgdust með æfingunni á skjám í keppnishöllinni, að byrjunarörðugleikar hefðu verið á íslenska atriðinu. Lífið 3. maí 2016 14:17
Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. Lífið 3. maí 2016 12:50
Ferðasaga Gretu og gengisins - Myndbönd Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í gærmorgun til Svíþjóðar og lenti gengið á Arlanda flugvellínum í Stokkhólmi. Lífið 3. maí 2016 12:30
Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. Lífið 3. maí 2016 10:30
Góðkunningjar Eurovision: "Eurovision er eins og Pringles“ Í ár hefur metfjöldi þáttakanda í Eurovision áður tekið þátt í keppninni. Lífið 2. maí 2016 20:18
Greta kvaddi öll skólabörn í Mosó Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í morgun til Svíþjóðar. Greta Salóme flytur lagið Hear Them Calling sem framlag okkar Íslendinga í Eurovision þetta árið. Lífið 2. maí 2016 15:30
Fólkið á bak við Grétu: Fjöllistamaðurinn Jonathan Duffy FÁSES, félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, mun greina ítarlega frá Eurovision í samvinnu við Lífið á Vísi. Lífið 2. maí 2016 12:30
Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. Lífið 2. maí 2016 11:23
Greta og gengið flogið til Svíþjóðar Greta frumsýndi kjólinn um helgina og í morgun var komið að brottför. Lífið 2. maí 2016 10:34
Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Söngkonan frumsýndi Eurovision-klæðnaðinn í dag. Lífið 30. apríl 2016 12:06
Dómnefndir Eurovision opinberaðar Eins og áður vega niðurstöður dómnefndanna til helmings á móti niðurstöðum atkvæðnagreiðslna. Lífið 29. apríl 2016 18:26
Líklegt að Eurovision lengist um klukkustund Keppnin var 239 mínútur í fyrra eða fjórir tímar. Lífið 28. apríl 2016 13:30
Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. Lífið 27. apríl 2016 10:33
Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. Lífið 27. apríl 2016 09:00
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. Lífið 23. apríl 2016 09:00
Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. Lífið 22. apríl 2016 12:12
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. Lífið 21. mars 2016 13:21
Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Frans flytur lagið If i were sorry Lífið 12. mars 2016 21:38
Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. Lífið 10. mars 2016 10:24
Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. Lífið 28. febrúar 2016 10:52