Blaðamenn ekki sammála um sigurvegara Eurovision Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 12. maí 2018 18:30
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 12. maí 2018 18:15
Tvífari finnska Eurovision-farans tekur ábreiðu af framlagi Finna Íslenska tónlistarkonan MIMRA, sem sögð er vera sláandi lík hinni finnsku Söru Aalto, tók ábreiðu af framlagi Finnlands ti Eurovision í ár. Lífið 12. maí 2018 15:16
Júrógarðurinn: Þessi þjóð vinnur Eurovision Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram í kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Lífið 12. maí 2018 15:00
Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“ Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Lífið 11. maí 2018 20:00
Svona er röð laganna í Eurovision ákveðin Uppröðun laganna í úrslitakeppninni er engin tilviljun. Lífið 11. maí 2018 17:30
Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Lífið 11. maí 2018 15:45
„Skammastu þín, Salvador Sobral“ Portúgalski söngvarinn Salvador Sobral segir að framlag Ísrael til keppninnar í ár sé hræðilegt. Lífið 11. maí 2018 11:45
Bannað að sýna Eurovision eftir að hafa átt við útsendinguna Samband evrópskra sjónvarpsstöðva hefur bannað einni vinsælustu sjónvarpsstöð í Kína að senda frá Eurovision-söngvakeppninni, sem fram fer þessa dagana. Lífið 11. maí 2018 06:52
Þessi tíu lög komust áfram í úrslit Eurovision Seinni undanúrslitariðillinn í Eurovision fór fram í Altice höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 10. maí 2018 18:00
Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018? Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðsframkomu í Eurovision-keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í lokakeppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Lífið 10. maí 2018 17:30
Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. Lífið 10. maí 2018 13:30
„Hefði ekki getað beðið um meira frá neinum“ Það var vel tekið á móti Ara Ólafssyni og íslenska hópnum í gær þegar þau komu upp á hótel eftir að ljóst varð að lagið Our Choice komst ekki áfram í Eurovision. Lífið 9. maí 2018 20:10
Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 9. maí 2018 14:30
Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 9. maí 2018 14:00
Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“ Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands. Lífið 9. maí 2018 10:51
Sænskur blaðamaður líkti Ara við majónes og laginu við skólaritgerð Sænski blaðamaðurinn Markus Larsson var ekkert að skafa af því í gagnrýni sinni á framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór í gærkvöldi. Lífið 9. maí 2018 07:46
„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ "Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Lífið 8. maí 2018 23:00
Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Lífið 8. maí 2018 22:31
Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Lífið 8. maí 2018 21:09
Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. Lífið 8. maí 2018 18:45
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. Lífið 8. maí 2018 18:45
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 8. maí 2018 18:00
Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. Lífið 8. maí 2018 16:30
Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ Lífið 8. maí 2018 16:00
Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. Lífið 8. maí 2018 14:38
Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 8. maí 2018 11:45
Bjartsýnn fyrir kvöldið Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice þegar fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Ari segir Eurovision-heiminn vera mun stærri en hann óraði fyrir. Lífið 8. maí 2018 06:00
Dómararennslið gekk vel hjá Ara Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Lífið 7. maí 2018 21:45
María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Lífið 7. maí 2018 20:30