Afkastamesta embættismanni Trump kastað út Eigendur íbúðar sem Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var að leigja skiptu um lás til að losna við hann. Erlent 6. apríl 2018 22:07
Ætlar aftur að sleppa kvöldverði með blaðamönnum Þetta er annað árið í röð sem forsetanum stendur til boða og mæta og annað árið í röð sem hann hafnar því. Erlent 6. apríl 2018 19:39
Bandaríkjastjórn refsar sjö rússneskum ólígörkum Refsiaðgerðirnar ná einnig til fyrirtækja í eigu nokkurra auðgustu manna Rússlands úr innstra hring Vladímírs Pútín forseta. Erlent 6. apríl 2018 13:00
Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. Erlent 6. apríl 2018 10:22
Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. Erlent 6. apríl 2018 05:12
Trump kastaði „leiðinlegri“ ræðu og röflaði yfir innflytjendum Hringborðsumræða um skatta fór út af sporinu. Erlent 5. apríl 2018 23:21
Kosningastjóri Trump samþykkti leyniaðgerðir fyrir úkraínskan forseta Skuggaáróðursherferðin fól meðal annars í sér árásir á Hillary Clinton sem þá var utanríkisráðherra Bandaríkjanna og hafði gagnrýnt úkraínsku ríkisstjórnina. Erlent 5. apríl 2018 16:15
Bandaríkjastjórn ætlar að setja rússneska ólígarka í straff Refsiaðgerðirnar eru á grundvelli laga sem var ætlað að refsa Rússum fyrir afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Erlent 5. apríl 2018 14:39
Rússneskir auðkýfingar yfirheyrðir í Rússarannsókninni Einn rússneskur ólígarki var stöðvaður á flugvelli í New York og leitað var í raftækjum hans. Erlent 5. apríl 2018 10:48
Trump samþykkir að hafa hermenn í Sýrlandi um tíma Forsetinn hefur skipað Varnarmálaráðuneytinu að undirbúa brottflutning hermanna. Erlent 4. apríl 2018 19:27
Segja Trump ekki grunaðan um glæp eins og er Lagaleg staða forsetans gæti hins vegar breyst hratt, ekki síst ef hann kýs að veita saksóknurum Rússarannsóknarinnar viðtal. Erlent 4. apríl 2018 15:18
Vill að herinn standi vörð við landamærin „Við getum ekki leyft fólki að flæða ólöglega inn í landið okkar, þar sem þau hverfa, og jafnvel, mæta ekki fyrir dóm.“ Erlent 3. apríl 2018 18:03
Hollenskur lögfræðingur dæmdur vegna rússarannsóknar Mueller Fyrsti dómurinn vegna rannsóknar á tengslum rússneskra stjórnvalda við framboð Donalds Trump féll í dag. Erlent 3. apríl 2018 17:07
Hitnar undir afkastamesta embættismanni Trump Trump lofaði að ræsa fram mýrina þegar hann var kjörinn forseti. Forstjóri Umhverfisstofnunar hans virðist hins vegar á bólakafi í mýri málafylgjumanna í Washington-borg. Erlent 3. apríl 2018 13:00
Fyrsti dómurinn í Rússarannsókninni væntanlegur í dag Hollenskur viðskiptafélagi kosningastjóra Donalds Trump er fyrsta fórnarlamb rannsóknarinnar. Erlent 3. apríl 2018 10:46
Trump ver „hættulegasta fyrirtæki Bandaríkjanna“ Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur tekið upp hanskann fyrir sjónvarpsrisann Sinclair Broadcast Group sem hefur mátt þola harða gagnrýni síðastliðna viku. Erlent 3. apríl 2018 06:42
Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2. apríl 2018 10:45
Trump hótar innflytjendum og Mexíkóum í enn einum tíststorminum Svo virðist sem að umfjöllun Fox News um innflytjendur hafi triggerað Trump í páskaleyfi hans á Flórída. Erlent 1. apríl 2018 17:29
Roseanne Barr bergmálar samsæriskenningu um barnaníðingshring Samkvæmt kenningunni er Donald Trump Bandaríkjaforseti að undirbúa fjöldahandtökur á hendur demókrata og frægra andstæðinga hans sem séu viðriðnir barnaníðingshring. Erlent 31. mars 2018 22:22
Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. Erlent 31. mars 2018 18:46
Trump sagður vilja draga Bandaríkin út úr Sýrlandi Herforingjar óttast hins vegar afleiðingarnar ef stöðugleika verður ekki fyrst komið á í landinu. Erlent 31. mars 2018 17:15
Jim Carrey málaði Trump og vill málverkið á Smithsonian-safnið Leikarinn Jim Carrey virðist vera fjölhæfur listamaður ef marka má málverk sem hann hefur málað af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Lífið 30. mars 2018 17:08
Trump ósáttur við Amazon Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar. Viðskipti erlent 29. mars 2018 14:45
Læknir Trump tekur við ráðherrastöðu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rak í dag enn einn ráðherra úr ríkisstjórn sinni. Erlent 28. mars 2018 22:35
Lögfræðingur Trump sagður hafa viðrað hugmyndir um náðun lykilmanna í miðri rannsókn Einn af lögfræðingum Donald Trump ræddi möguleikann á því að fyrrverandi ráðgjafar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna yrðu náðaðir á sama tíma og Robert Mueller, sérstakur saksóknari, var með þá til rannsóknar. Erlent 28. mars 2018 22:22
Vilja að Bandaríkjaforseti beri vitni í máli klámmyndaleikkonunnar Lögmaður hennar vill fá á hreint hvort Trump hafi lagt blessun sína yfir umdeilt þagmælskusamkomulag. Erlent 28. mars 2018 15:06
Trump vill að herinn borgi múrinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera að ýta á eftir því að bandaríski herinn fjármagni landamæramúrinn fyrirhugaða á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 27. mars 2018 22:23
Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. Erlent 26. mars 2018 22:33
Rússneskir erindrekar sendir heim í tugatali Rússneskum erindrekum verður vísað frá Bandaríkjunum, Kanada og fjölda Evrópuþjóða. Erlent 26. mars 2018 13:18
Uppstokkun steytir á skeri Svo virðist sem Bandaríkjaforsetinn Donald Trump muni ekki ráða til sín lögfræðinganna tvo sem tilkynnt var um í síðustu viku. Erlent 26. mars 2018 06:20