Comey lýsir Trump sem siðlausum og óbundnum af sannleikanum Bandarískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta stutta útdrætti úr bók fyrrverandi forstjóra FBI sem er væntanleg á þriðjudag. Erlent 13. apríl 2018 12:30
Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins. Erlent 13. apríl 2018 06:00
Repúblikanar búa sig undir árásir á Comey Bók fyrrverandi forstjóra FBI sem Trump Bandaríkjaforseti rak er væntanleg á þriðjudag. Repúblikanar eru tilbúnir að heyja fjölmiðlastríð gegn honum. Erlent 12. apríl 2018 13:35
Trump dregur í land með árásir í Sýrlandi Eftir að hafa hótað Rússum eldflaugaárásum á Twitter í gær bakkaði Bandaríkjaforseti í öðru tísti í morgun. Erlent 12. apríl 2018 12:35
Trump hótar Rússum með eldflaugum í Sýrlandi Bandaríkjaforseti kallaði jafnframt forseta Sýrlands Gasdrepandi skepnu í tísti í morgun. Erlent 11. apríl 2018 11:55
Trump reyndi aftur að reka Mueller í desember Aðstoðarmenn Bandaríkjaforseta óttast að hann noti húsleitir FBI hjá lögmanni sínum sem átyllu til að reka Robert Mueller, yfirmann Rússarannsóknarinnar. Erlent 11. apríl 2018 10:15
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Erlent 10. apríl 2018 23:45
FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. Erlent 10. apríl 2018 17:00
Trump aflýsir ferð til Suður-Ameríku vegna ástandsins í Sýrlandi Ástæðan er sögð sú að forsetinn ætli að hafa umsjón með viðbrögðunum við efnavopnaárás í Sýrlandi um síðustu helgi. Erlent 10. apríl 2018 14:56
Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Erlent 10. apríl 2018 10:29
Trump þáði framlag frá úkraínskum auðkýfingi í kosningabaráttunni Greiðslan er sögð til rannsóknar hjá sérstaka rannsakandanum sem hefur vaxandi áhuga á fé frá erlendum aðilum sem rann til Trump í kosningabaráttunni. Erlent 10. apríl 2018 10:15
Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Sýrlandi hefðu „alvarlegar afleiðingar“ Öryggisráðið fundaði í dag vegna efnavopnaárásar sem gerð var á bæinn Douma í úthverfi Damaskus í Sýrlandi í fyrradag. Erlent 9. apríl 2018 23:28
FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. Erlent 9. apríl 2018 21:00
Ætla að ákveða gagnaðgerðir innan 48 klukkustunda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og bandamenn þeirra munu taka ákvörðun um gagnárás á næstu 24 til 48 klukkustundum. Erlent 9. apríl 2018 20:00
Trump ætlar að ákveða viðbrögð við eiturvopnaárás á næstu sólahringum Von er á meiriháttar ákvörðun frá Bandaríkjastjórn varðandi eiturvopnaárásina í Sýrlandi á næstu 24-48 klukkustundunum. Erlent 9. apríl 2018 16:48
Vona að ferðalög erlendis dragi athygli Trump frá Comey Búist er við því að James Comey greini frá samskiptum sínum við Trump Bandaríkjaforseta í bók sem kemur út í næstu viku. Erlent 9. apríl 2018 12:00
Trump segir að efnavopnaárásin muni hafa alvarlegar afleiðingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt efnavopnaárás sem sögð er hafa verið gerð á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. Erlent 8. apríl 2018 18:22
Eldur í Trump turni í New York Einn er látinn eftir að eldur kom upp á 50. hæð turnsins. Erlent 7. apríl 2018 23:45
Afkastamesta embættismanni Trump kastað út Eigendur íbúðar sem Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var að leigja skiptu um lás til að losna við hann. Erlent 6. apríl 2018 22:07
Ætlar aftur að sleppa kvöldverði með blaðamönnum Þetta er annað árið í röð sem forsetanum stendur til boða og mæta og annað árið í röð sem hann hafnar því. Erlent 6. apríl 2018 19:39
Bandaríkjastjórn refsar sjö rússneskum ólígörkum Refsiaðgerðirnar ná einnig til fyrirtækja í eigu nokkurra auðgustu manna Rússlands úr innstra hring Vladímírs Pútín forseta. Erlent 6. apríl 2018 13:00
Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. Erlent 6. apríl 2018 10:22
Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. Erlent 6. apríl 2018 05:12
Trump kastaði „leiðinlegri“ ræðu og röflaði yfir innflytjendum Hringborðsumræða um skatta fór út af sporinu. Erlent 5. apríl 2018 23:21
Kosningastjóri Trump samþykkti leyniaðgerðir fyrir úkraínskan forseta Skuggaáróðursherferðin fól meðal annars í sér árásir á Hillary Clinton sem þá var utanríkisráðherra Bandaríkjanna og hafði gagnrýnt úkraínsku ríkisstjórnina. Erlent 5. apríl 2018 16:15
Bandaríkjastjórn ætlar að setja rússneska ólígarka í straff Refsiaðgerðirnar eru á grundvelli laga sem var ætlað að refsa Rússum fyrir afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Erlent 5. apríl 2018 14:39
Rússneskir auðkýfingar yfirheyrðir í Rússarannsókninni Einn rússneskur ólígarki var stöðvaður á flugvelli í New York og leitað var í raftækjum hans. Erlent 5. apríl 2018 10:48
Trump samþykkir að hafa hermenn í Sýrlandi um tíma Forsetinn hefur skipað Varnarmálaráðuneytinu að undirbúa brottflutning hermanna. Erlent 4. apríl 2018 19:27
Segja Trump ekki grunaðan um glæp eins og er Lagaleg staða forsetans gæti hins vegar breyst hratt, ekki síst ef hann kýs að veita saksóknurum Rússarannsóknarinnar viðtal. Erlent 4. apríl 2018 15:18
Vill að herinn standi vörð við landamærin „Við getum ekki leyft fólki að flæða ólöglega inn í landið okkar, þar sem þau hverfa, og jafnvel, mæta ekki fyrir dóm.“ Erlent 3. apríl 2018 18:03