Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Snæfell bikarmeistari

    Snæfellingar urðu bikarmeistarar með sigri á Fjölni 109-85 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Snæfell vinnur þennan titil.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR skellti meisturunum

    Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einni í kvennalfokk. ÍR-ingar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Seljaskóla 87-83 og Grindvíkingar unnu nauman heimasigur á Hamarsmönnum 89-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fimmti sigur TCU í röð

    Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig og tók tólf fráköst í sigri TCU á No. 22/22 Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 73-59.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hlynur: Stefnum á efstu fjögur sætin

    „Mér finnst alltaf gaman af slíkum viðurkenningum og þeir sem halda öðru fram eru einfaldlega að ljúga,“ sagði Hlynur Bæringsson, besti leikmaður Iceland Express-deildar karla í umferðum 9-15.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hlynur valinn bestur

    Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 9-15.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjölnir í bikarúrslitin

    Karlalið Fjölnis vann í kvöld óvæntan sigur á Skallagrími í Borgarnesi í síðari undanúrslitaleiknum í Lýsingarbikarnum í körfubolta 85-83. Heimamenn voru yfir lengst af í leiknum, en Fjölnismenn, sem eru í botnbaráttu í deildinni, knúðu fram sigur í lokin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell í bikarúrslitin

    Snæfell tryggði sér í dag sæti í úrslitum Lýsingarbikarsins í körfubolta þegar liðið skellti Njarðvík örugglega í Ljónagryfjunni 94-77.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR minnkaði forskot Keflavíkur

    Forysta Keflavíkur í Iceland Express deild karla er tvö stig eftir leiki kvöldsins. Fimmtán umferðum er lokið í deildinni en fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjórir leikir í Iceland Express deildinni í kvöld

    Fjórir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld Klukkan 19:15 mætast Tindastóll og Fjölnir á Króknum, Hamar tekur á móti Grindavík í Hveragerði og KR tekur á móti Þór í DHL Höllinni. Klukkan 20 eigast svo við Stjarnan og Snæfell í Ásgarði. Síðustu tveir leikirnir áttu að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík lagði Stjörnuna

    Fjórtándu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Grindavík. Heimamenn höfðu sigur 103-91.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR lagði Snæfell

    Fimm leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar KR skelltu Snæfelli í Stykkishólmi, ÍR lagði Njarðvík og Fjölnir lagði Hamar í uppgjöri botnliðanna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Frábær tilþrif í Keflavík

    Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Úrvalsliðin klár

    Nú er búið að velja úrvalsliðin í karla- og kvennaflokki sem mæta landsliðum Íslands í æfingaleikjum í körfubolta í Keflavík á morgun. Þá hafa átta leikmenn skráð sig til leiks í troðkeppni sem verður í hálfleik á karlaleiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar seinir í gang

    Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar unnu frekar nauman sigur á Fjölni í Grafarvogi þar sem liðið tryggði sér sigurinn með góðum endaspretti.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lýsingarbikarinn: Grannaslagur hjá konunum

    Í dag var dregið í undanúrslitin í Lýsingarbikar karla og kvenna í körfubolta. Grannarnir Grindavík og Keflavík drógust saman í fyrri undanúrslitaleiknum í kvennaflokki en hinn leikurinn verður viðureign Hauka og Fjölnis.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Keflavík úr leik

    Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar aftur á toppinn

    Keflvíkingar eru komnir aftur í toppsætið í Iceland Express deild karla eftir góðan sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld 98-95 í hnífjöfnum leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar lögðu KR

    Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deildinni í köfubolta í kvöld. Grindvíkingar gerðu góða ferð í vesturbæinn og lögðu KR-inga 87-76, þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið frá fyrstu mínútu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stórleikur í vesturbænum í kvöld

    Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamarsmenn úr botnsætinu

    Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar lyfti sér úr botnsætinu með góðum sigri á Tindastól fyrir norðan 88-85 í hörkuleik. KR lagði Fjölni 94-85 og Skallagrímur burstaði Stjörnuna 89-64.

    Körfubolti