Bernie Ecclestone hættur sem forstjóri Formúlu 1 Liberty Media´s Chase Carey tekur við yfirstjórninni. Bílar 24. janúar 2017 10:10
Wal-Mart hefur sölu á bílum Hafin í 25 verslunum en verður um öll Bandaríkin eftir 2 ár. Bílar 24. janúar 2017 09:48
Dýrasta húsi Bandaríkjanna fylgja 12 bílar Líka keilubraut, þyrla, bíósalur, fjölmörg listaverk, sundlaugar og 10 mótorhjól. Bílar 23. janúar 2017 14:36
Hulunni svift af þaksviftum Mustang Ford kynnti einnig "Coupe"-útgáfu Mustang í síðustu viku. Bílar 23. janúar 2017 13:50
Hærri tollar á mótorhjól vegna nautakjötsbanns Viðbrögð Bandaríkjanna vegna banns ESB á nautakjöti með vaxtarhormónum. Bílar 23. janúar 2017 10:17
Porsche slær sölumet Seldu 237,778 bíla í fyrra, 6% meira en 2015, sem einnig var metár. Bílar 23. janúar 2017 09:19
Rafmagnsbílaframleiðendur kaupa gamlar bílaverksmiðjur Bæði Tesla og nú Rivian hafa keypt gamlar verksmiðjur þekktra bílaframleiðenda. Bílar 18. janúar 2017 11:30
Hraðskreiðasti bíll Kia Í GT útfærslunni er 3,3 lítra bensínvél með tvöfaldri forþjöppu sem skilar 365 hestöflum. Bílar 18. janúar 2017 09:15
Lamborghini með sölumet í fyrra Styttast fer í kynningu á fyrsta jeppa fyrirtækisins og hefur hann fengið nafnið Urus. Bílar 18. janúar 2017 08:45
RAG breytir Benz rútum í lúxuskerrur Íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hanna og smíða lúxusrútur. Bílar 17. janúar 2017 14:15
Allir bílar Bentley verða Plug-In-Hybrid Fyrstur bíla Bentley til að fá rafmótora verður Bentayga jeppinn. Bílar 17. janúar 2017 11:30
Volkswagen bílasamstæðan með metsölu Seldi 10,3 milljón bíla í fyrra og veltir Toyota af stalli sem stærsti bílaframleiðandinn. Bílar 17. janúar 2017 09:15
Meðaleyðsla bíla í Bandaríkjunum ekki minnkað 2 ár í röð Bandaríkjamenn kaupa svo mikið af stórum og eyðslufrekum bílum. Bílar 17. janúar 2017 08:45
BMW Group aldrei selt fleiri farartæki Á árinu var einn af hverjum þremur seldum bílum úr X-línunni. Bílar 13. janúar 2017 15:31
BMW með fangið fullt af verðlaunum BMW hlaut á síðasta ári alls 55 mismunandi innlend og alþjóðleg verðlaun. Bílar 13. janúar 2017 11:38
Fyrsti Tivoli XLV afhentur Leitun að eins vel búnum sportjeppa á jafn góðu verði. Bílar 13. janúar 2017 10:16
Fiat Chrysler ásakað um dísilvélasvindl Er vegna svindlhugbúnaðar í Jeep Grand Cherokee og RAM 1500 með dísilvélum. Bílar 12. janúar 2017 16:45
Stórsýning Heklu á laugardag Audi Q2 og Audi SQ7 frumsýndir, auk nýs Mitsubishi ASX. Bílar 12. janúar 2017 13:23
210 hestafla Yaris frumsýndur í Genf Fyrsta alvöru kraftaútgáfan erfir margt frá WRC rallútgáfunni. Bílar 12. janúar 2017 11:19
600 km drægni og 20 mínútna hleðsla í nýjum rafhlöðum Samsung Fyrstu bílarnir með þessum nýju rafhlöðum koma árið 2020. Bílar 12. janúar 2017 10:25
Selur verðlaunin fyrir þátttökugjaldi í Svíþjóðarrallinu Býður einstakan verðlaunagrip sinn upp á Ebay. Bílar 12. janúar 2017 09:31
Margir kíktu á Tivoli XLV Með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum. Bílar 11. janúar 2017 12:52
Breytt 2018 árgerð Ford F-150 Flestir vélarkostir uppfærðir og ný 10 gíra sjálfskipting. Bílar 11. janúar 2017 11:30
Tímamótabíll frá Toyota Djarflega teiknaður og gullfallegur bíll sem vekur allsstaðar athygli. Bílar 11. janúar 2017 10:45
Mercedes Benz framúr BMW í sölu BMW hefus sl. 12 ár verið söluhæsta lúxusbílamerkið. Bílar 11. janúar 2017 09:15