Enginn venjulegur bíll Það er einstök tilfinning að setjast upp í Porsche 911, hann er einfaldlega ekki líkur öðrum bílum. Útlitið og hönnunin er auðvitað kafli út af fyrir sig. Porsche 911 er einstaklega fallegur sportbíll, hönnunin byggir á hefð sem á rætur sínar að rekja til ársins 1963. Menning 19. september 2004 00:01
Ford F350 <font face="Helv" size="2"> </font> Tryllitæki vikunnar er Ford F350, árgerð 2004, sem hefur veirð breytt töluvert. Bíllinn er upprunalega með tvöfold dekk að aftan sem var breytt í einföld. Allur fjöðrunarbúnaður var brenndur undan bílnum og í staðinn sérsmíðuð loftpúðafjöðrun undir bílinn bæði að framan og aftan. Loftpúðana er bæði hægt að stilla handvirkt eða hafa sjálfvirka. Með handvirku stillingunni er hægt að hækka bílinn um allt að 20 cm. Menning 19. september 2004 00:01
Með fornbíladellu í blóðinu "Ég hef haft áhuga á fornbílum síðan ég man eftir mér. Ég ólst eiginlega upp í bílskúrnum hjá pabba sem var mikill bílaáhugamaður. Hann átti t.d. Citroën 1930 og Lanchester 1947 módelið. Þetta er því í blóðinu og af fjórum bræðrum erum við þrír með delluna," segir Árni Þorsteinsson fornbílaeigandi. Menning 19. september 2004 00:01
Styrkist á heimsvísu Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005. Menning 19. september 2004 00:01
Fallegasta breytingin <font face="Helv"> Ritstjórn Kelley Blue Book, handbókar fyrir bílakaupendur í Ameríku, hefur kosið hinn nýja Ford Mustang "fallegasta nýja útlitið" af árgerð 2005. Skoðaðir voru bílar sem voru endurhannaðir á milli árgerða og Mustanginn fékk bestu einkunn hjá þessari virtu handbók. </font> Menning 19. september 2004 00:01
Golf 4MOTION Fjórhjóladrif er nú komið í Volkswagen Golf og er hann fáanlegur með tveimur gerðum dísilvéla búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-gengi. Einnig er hann fáanlegur sídrifinn með 105 hestafla og 140 hestafla TDI-dísilvélum með öflugu togi Menning 3. september 2004 00:01
Tryllitæki vikunnar er 2004 árgerðin af Aprilia Tuonon Racing eða Kappakstursþruman. Þessi hjól voru smíðuð í þeim tilgangi að gera þau lögleg í keppni og því er þetta hjól með mun meiri búnaði en hefðbundin hjól. Menning 3. september 2004 00:01
Öruggasti smábíllinn Nýi smábíllinn Renault Modus hefur hlotið fimm stjörnur af fimm mögulegum í árekstrarprófunum Euro NCAP en enginn bíll hefur áður náð þeim árangri í flokki smábíla. Hlaut hann fjórar stjörnur af fimm mögulegum fyrir öryggi barna sem er einn besti árangur í flokki smábíla til þessa. Menning 3. september 2004 00:01
Lipur borgarbíll Kia Cerato er fjölskyldubíll af minni gerðinni eða smábíll af stærri gerðinni eftir því hvernig er á málin litið, bíll í svipuðum stærðarflokki og til dæmis Toyota Corolla og Volkswagen Golf. Bíllinn fæst í tveimur útfærslum, fimm dyra og fjögurra dyra með skotti. Báðir bílar fást bæði beinskiptir og sjálfskiptir og á næsta ári er væntanlegur dísilbíll. Menning 3. september 2004 00:01
Lét æskudrauminn rætast Ólafur Gunnarsson rithöfundur á rennilegan gæðing, Cadillac árgerð 1964. Þrjú ár eru síðan hann eignaðist gripinn en hvað kom til? Menning 3. september 2004 00:01
Draumabíllinn "Ég hef ekki átt bíl síðan 1987. Málið er að ég er enginn bílakall," segir Birgir Þór Bragason hlæjandi þegar hann er spurður um helstu kosti eigin bifreiðar. Birgir Þór er þekktur fyrir sinn Mótorsportþátt á Sýn og svarið kemur vissulega á óvart. En hvaða kostum þyrfti þá draumabíllinn hans að vera búinn? Menning 27. ágúst 2004 00:01
Alvöru sportbíll Porsche er í hugum margra hinn fullkomni sportbíll. Rennileg og klassísk hönnun og mikill stöðugleiki á vegi er aðalsmerki þessa draumabíls bíladellufólksins. Í dag verður frumsýndur í Perlunni nýr Porche 911 sportbíll. Um er að ræða tvo 911, Carrera og Carrera S og er þetta í fyrsta sinn sem Porsche frumsýnir tvo bíla í einu. Menning 27. ágúst 2004 00:01
Nyr Audi 6 Hekla hefur hafið sölu á nýjum Audi A6 lúxusbifreiðum. Útlit bílsins byggir á hinu sígilda sportlega útliti Audi bílanna. Hann er afar rennilegur og útlínur hliða sveigjast inn á við að ofanverðu og færa bílnum öllum mjög öflugt útlit þannig að hann ber með sér kraft og snerpu. Menning 27. ágúst 2004 00:01
Lacetti á evrópskum markaði GM Daewoo hefur nú kynnt nýjan bíl, Lacetti, á evrópskum markaði Menning 20. ágúst 2004 00:01
167 hestafla ofursporthjól Á mótorhjólasýningu Intermot sem hefst í Bæjaralandi 15. september mun BMW-umboðið frumsýna nýtt ofursporthjól sem heitir K1200 S. Menning 20. ágúst 2004 00:01
Líður nú eins og karli Magni Ásgeirsson keyrði alltaf um á strákabílum en er himinlifandi með nýja fullorðinsbílinn sinn.og finst lyktin í honum allra best. Menning 20. ágúst 2004 00:01
Spennandi Renault Renault bílaframleiðandinn ætlar að kynna nokkra nýja og spennandi bíla á næstunni Menning 20. ágúst 2004 00:01
Hyundai Getz á ólympíuleikunum Hyundai er aðalstyrktaraðili Ólympíuleikanna í Aþenu sem fara fram þessa dagana. Fjögur þúsund Hyundai bílar eru því í Aþenu nú og hefur Hyundai Getz verið útnefndur bíll Ólympíuleikanna 2004. Menning 20. ágúst 2004 00:01
Loksins kejmur Fiestan Í lok þessa árs mun nýr og sportlegur Ford Fiesta ST koma á götuna. Margir eru eflaust orðnir frekar óþolinmóðir að bíða eftir þessum bíl þar sem hann var kynntur á bílasýningu í Genf í mars á þessu ári. Menning 20. ágúst 2004 00:01
Bíll fyrir milljónamæringa Það hefur eflaust fangað athygli margra lesenda Fréttablaðsins að heldur óvenjulegur bíll var auglýstur í smáauglýsingum síðastliðinn fimmtudag. Þar mátti lesa auglýsingu um nýjan Maybach 57 og var verðið heldur hærra en gerist og gengur, eða tæplega 49 milljónir króna. Menning 20. ágúst 2004 00:01
Tryllitækið Tryllitæki þessarar viku er Lotus Elise 111-S sportbíll árgerð 2004 en eigandi hans er Bergur Guðnason Menning 20. ágúst 2004 00:01
Söluhæsti BMW bíllinn frá upphafi Þrátt fyrir að BMW þrjú línan sé komin á sjöunda framleiðsluár er hún enn að seljast í Evrópu í svipuðu magni og á síðasta ári og er orðin söluhæsti bíll BMW frá upphafi. Sígild og sterk hönnun, góð tækni og frábærir aksturseiginleikar er meðal þess sem Helga Guðrún Jónasdóttir, kynningastjóri hjá B&L, telur skýra vinsældir bílsins. Menning 13. ágúst 2004 00:01
Bílum fjölgar enn Skráningum nýrra bíla hefur fjölgað um tæp 19 prósent það sem af er árinu og stefnir í töluverða aukningu á sölu bíla á árinu. Í fyrra voru skráðir rétt um 13.300 nýir bílar samanborið við um 8.500 bíla árið 2002. Menning 13. ágúst 2004 00:01
Í efsta sæti gæðakönnunar Hyundai Getz var í efsta sæti gæðakönnunar breska neytendablaðsins Which nýlega en hann var laus við bilanir þá tólf mánuði sem könnunin náði yfir. Fyrsta sætinu deildi Getz með Mazda 323, MG ZT/ZT-T, Toyota Corolla og Toyota Corolla Verso en allir þessir bílar reyndust líkt og Getz áreiðanlegastir með enga bilun. Menning 13. ágúst 2004 00:01
Að soðna í eigin svita Það tók Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur, Íslandsmeistara í sparnaðarakstri, tvo daga að aka 1.280 kílómetra, hringinn í kringum landið, á nýjum Toyota Prius sem er umhverfisvænasti fjöldaframleiddi fólksbíllinn í heiminum í dag. Ekki var reiknað með að hringurinn næðist á einum tanki en spár fóru nú heldur betur á annan veg því tankurinn dugði og er Sigrún Ósk því vel að titlinum komin. Menning 13. ágúst 2004 00:01
Á toppnum á topplausum Það væri fúll bílasali sem ætti ekki alltaf flottan bíl og alltaf sama bílinn," segir Guðfinnur Halldórsson bílasölueigandi, sem hefur notið sín í botn í blíðunni undanfarið við að aka um á rauða blæjubílnum sínum af gerðinni Mercedes-Benz 500SL. "Það er aðeins ein bílategund í heiminum sem reglulega gaman er að keyra og það er Benz. Menning 13. ágúst 2004 00:01
Tíu frábærir bílaleikir Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum. Menning 6. ágúst 2004 00:01
Metsala hjá Audi Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Menning 6. ágúst 2004 00:01
Bílasagan mín Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. Menning 6. ágúst 2004 00:01
Draumabíll Skjaldar Eyfjörð "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Menning 6. ágúst 2004 00:01