Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Dekkin borin saman

Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar.

Menning
Fréttamynd

Stálstýrið 2004

Volvo S40 hlaut Stálstýrið 2004 sem nýstofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna veitti í síðustu viku. Tilnefndir voru bílar í fjórum flokkum og stóð valið um bíl ársins milli þeirra bíla sem valdir voru í hverjum þessara fjögurra flokka.

Menning
Fréttamynd

Bílabúð Benna

Um helgina verður Evrópufrumsýning á nýrri línu Chevrolet-bíla hjá Bílabúð Benna. General Motors, stærsti bílaframleiðandi í heimi, hefur ákveðið að bjóða þekktasta merki sitt, Chevrolet, um allan heim.

Menning
Fréttamynd

Honda CRF 450

Tryllitæki vikunnar er Honda CRF 450 mótorkrosshjól, árgerð 2004.

Menning
Fréttamynd

Mikil bílaeign Íslendinga

Á fundi Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 14. október síðastliðinn var á ný lögð fram skýrsla um Umhverfisvísa Reykjavíkur.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Bíll í takti við tímann

Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Ný 1 lína frá BMW

Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni.

Menning
Fréttamynd

Þjóðverjar velja Audi

Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Mengun eykst umfram bílaeign

Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Úrsmiður keyrir um á krílí

"Bíllinn minn var valinn einungis út af hagræði. Hann eyðir litlu og engir listar eru á hliðunum þannig að auðvelt verður að merkja hann versluninni minni, þegar ég rolast til þess," segir Rúnar I. Hannah, úrsmiður, eigandi verslunarinnar Úr að ofan og meðlimur í gleðisveitinni Breiðbandinu.

Menning
Fréttamynd

Dísilvélar umhverfisvænn kostur

Í framtíðinni á að vera hægt að keyra dísilvélar án útblástursmengunar. Margar dísilvélar menga nú þegar afar lítið og stefnt er að því að draga enn frekar úr menguninni.

Menning
Fréttamynd

Litlir, sætir og sexí aukahlutir

Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan.

Menning
Fréttamynd

Draumabíll útvarpsmannsins

Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann.

Menning
Fréttamynd

Óheppinn ökumaður

Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða.

Menning
Fréttamynd

Vetnisvagninn hefur reynst vel

Selta af völdum særoks olli bilunum í upphafi prófana vetnisvagns í Reykjavík. Árangurinn er samt betri en búist var við og tilraunin er hálfnuð. Nýorka stefnar á að tilraunakeyra vetnisbíla og vetnisvélar í skipum. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Fer vel um þá síðasta spölinn.

Ég keypti bílinn frá Kaliforníu, fann hann á netinu og lét flytja hann hingað gegnum Norfolk. Notaði tækifærið nú meðan dollarinn er lágur," segir Rúnar Geirmundsson hjá Útfararþjónustunni og sýnir stoltur nýjan líkbíl sem hann var að kaupa til landsins. Bíllinn er af gerðinni Lincoln Towncar og árgerðin er 2001.

Menning
Fréttamynd

Með fornbíladellu í blóðinu

"Ég hef haft áhuga á fornbílum síðan ég man eftir mér. Ég ólst eiginlega upp í bílskúrnum hjá pabba sem var mikill bílaáhugamaður. Hann átti t.d. Citroën 1930 og Lanchester 1947 módelið. Þetta er því í blóðinu og af fjórum bræðrum erum við þrír með delluna," segir Árni Þorsteinsson fornbílaeigandi.

Menning
Fréttamynd

Styrkist á heimsvísu

Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005.

Menning
Fréttamynd

Fallegasta breytingin

<font face="Helv"> Ritstjórn Kelley Blue Book, handbókar fyrir bílakaupendur í Ameríku, hefur kosið hinn nýja Ford Mustang "fallegasta nýja útlitið" af árgerð 2005. Skoðaðir voru bílar sem voru endurhannaðir á milli árgerða og Mustanginn fékk bestu einkunn hjá þessari virtu handbók. </font>

Menning
Fréttamynd

Enginn venjulegur bíll

Það er einstök tilfinning að setjast upp í Porsche 911, hann er einfaldlega ekki líkur öðrum bílum. Útlitið og hönnunin er auðvitað kafli út af fyrir sig. Porsche 911 er einstaklega fallegur sportbíll, hönnunin byggir á hefð sem á rætur sínar að rekja til ársins 1963.

Menning
Fréttamynd

Ford F350

<font face="Helv" size="2"> </font> Tryllitæki vikunnar er Ford F350, árgerð 2004, sem hefur veirð breytt töluvert. Bíllinn er upprunalega með tvöfold dekk að aftan sem var breytt í einföld. Allur fjöðrunarbúnaður var brenndur undan bílnum og í staðinn sérsmíðuð loftpúðafjöðrun undir bílinn bæði að framan og aftan. Loftpúðana er bæði hægt að stilla handvirkt eða hafa sjálfvirka. Með handvirku stillingunni er hægt að hækka bílinn um allt að 20 cm.

Menning