Ný útfærsla Geländerwagen frá Benz Kemur í stað 6 dekkja bílsins sem lítil eftirspurn reyndist eftir. Bílar 17. febrúar 2015 15:33
Flottur langbakur frá Kia Leysir af Kia Optima sem aðeins var í boði með "sedan"-lagi. Bílar 17. febrúar 2015 12:30
Audi smíðar kraftaútgáfu Q7 Jepplingarnir Q5 og Q3 fást þannig og nú er komið að stóra bróður. Bílar 17. febrúar 2015 10:58
Lada Sport með V8 Ferrari vél Með 300 hestöfl undir húddinu var þessi Lada Sport seigur í keppnum. Bílar 16. febrúar 2015 17:20
Er annar jeppi í smíðum hjá Bentley? Yrði með "coupe"-lagi eins og BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. Bílar 16. febrúar 2015 15:12
Tesla stefnir að 70% söluaukningu í ár Seldi 32.000 bíla í fyrra en ætlar að selja 55.000 bíla í ár. Bílar 16. febrúar 2015 12:57
Framtíðarútlit Audi bíla Sýnir frekari útfærslu Prologue tilraunabíls síns, en nú með 4 hurðum. Bílar 16. febrúar 2015 10:22
Eldri bílar bannaðir í París Árið 2020 verða bílar eldri en af árgerð 2011 bannaðir í borginni. Bílar 16. febrúar 2015 09:30
Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Bílar 13. febrúar 2015 16:12
Porsche og Audi drógu vagninn hjá VW bílafjölskyldunni Áfram ætlar Porsche, Audi, Skoda og Seat að bera uppi aukna heildarsölu VW. Bílar 13. febrúar 2015 12:10
Hvaða bílar falla minnst í verði? Að meðaltali lækka bílar um 17% í verði eftir eins árs eignarhald. Bílar 13. febrúar 2015 10:53
Arctic Trucks selur kínversku pólarstofnuninni Kaupa tvo sérútbúna bíla til aksturs á suðurskautinu og þjálfun að auki. Bílar 13. febrúar 2015 09:29
Kia Trailster orkubúnt Er í raun 6 cm hærri Kia Soul með 220 hestafla drifrás. Bílar 13. febrúar 2015 09:15
1.250 hestafla Nissan í Le Mans Er framhjóladrifinn og bæði með brunavél og rafmótora. Bílar 12. febrúar 2015 15:33
Ford ljær hraðkynni nýja merkingu Ford Mustang er kjörinn bíll fyrir hraðkynni. Bílar 12. febrúar 2015 14:10
Fjórði mánuður Volkswagen með minnkandi sölu Salan á lykilmörkuðum Volkswagen í Evrópu og Kína minnkaði í janúar. Bílar 12. febrúar 2015 10:29
Forstjóri Tesla hótar brottrekstri yfirmanna í Kína Ekkert gengur að selja Tesla bíla í Kína. Bílar 12. febrúar 2015 09:50
Jeppasýning Toyota 2015 á laugardaginn Sýningin er einn af hápunktum ársins hjá jeppaáhugamönnum. Bílar 12. febrúar 2015 08:45
1.090 hestafla rafmagnsbíll með 800 km drægni Verður sýndur á bílasýningunni í Genf og stefnt er að fjöldaframleiðslu. Bílar 11. febrúar 2015 15:23
Nissan Leaf besti smábíllinn að mati IHS Eini rafmagnsbíllinn sem útnefndur var. Bílar 11. febrúar 2015 12:58
Ný Kia Optima í Genf Hefur ekki náð hylli í Evrópu, þar sem samkeppnisbílarnir Volkswagen Passat, Ford Mondeo og Opel Insignia ráða ríkjum. Bílar 11. febrúar 2015 11:38
Honda skorar hátt sem bestu kaupin Honda fékk viðurkenningu í sex flokkum bíla og Toyota í þremur. Bílar 11. febrúar 2015 10:40
Sterkasti bíll í heimi Reynt að eyðileggja Volvo 850 wagon með tugum árekstra. Bílar 11. febrúar 2015 10:07
Lögreglan í Dubai með ofurbílasýningu Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Bílar 10. febrúar 2015 16:52
Escalade bæði skemmir fyrir og bjargar Cadillac Þykir draga merki Cadillac niður en selst eins og heitar lummur. Bílar 10. febrúar 2015 15:24
Audi sló við Benz og BMW í janúar Söluaukning Audi 10% í janúar, 6,3% hjá BMW, en 14% hjá Benz Bílar 10. febrúar 2015 13:28
Starf trukkabílstjóra algengasta starfið í 29 ríkjum Bandaríkjanna Í 6 ríkjum er það starf hjúkrunarfólks og í 4 starf grunnskólakennara. Bílar 10. febrúar 2015 12:56
Finnar kunna að drifta Porsche 911 GT3, Triumph Daytona mótorhjól og Polaris RMK snjósleði tekin til kostanna. Bílar 10. febrúar 2015 10:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent