Kristinn Jakobsson gerir sitt í að reyna að fjölga dómurum fyrir norðan Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA-dómari og einn besti knattspyrnudómari Íslands frá upphafi, verður á ferðinni fyrir norðan um næstu helgi og markmiðið er að fjölga knattspyrnudómurum á þessum hluta landsins. Íslenski boltinn 11. apríl 2016 22:00
Sigríður Lára skoraði þrennu á Skaganum Sigríður Lára Garðarsdóttir var á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld þegar ÍBV vann stórsigur á Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3. apríl 2016 17:05
Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0 Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2016 13:56
Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. Íslenski boltinn 1. apríl 2016 21:50
Stjörnukonur komnar á skrið Stjarnan vann sinn annan örugga sigur í röð í Lengjubikar kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðbæ. Íslenski boltinn 1. apríl 2016 19:42
Fjórða landsliðskonan frá Mexíkó í Pepsi-deildina Arianna Romero spilar með ÍBV í sumar. Íslenski boltinn 31. mars 2016 17:00
Dóra María snéri aftur eftir átján mánuði og skoraði Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn fyrsta mótsleik með Val í rétt tæpa átján mánuði þegar liðið vann 3-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum á Valsvellinum. Íslenski boltinn 25. mars 2016 18:00
Góður dagur fyrir Nótt í gær FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir. Íslenski boltinn 21. mars 2016 15:00
Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. Íslenski boltinn 15. mars 2016 07:30
Valskonur bæta við sexföldum Íslandsmeistara í liðið sitt Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 4. mars 2016 22:55
Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 29. febrúar 2016 19:44
Aldís Kara aftur í FH Hefur spilað með Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna síðastliðin þrjú ár. Íslenski boltinn 24. febrúar 2016 18:07
Þrjár landsliðskonur Mexíkó með Þór/KA í sumar Það verða mexíkósk áhrif innan liðs Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar en félagið hefur nú samið við þriðju landsliðskonu Mexíkó á stuttum tíma. Íslenski boltinn 23. febrúar 2016 16:00
Breiðablik og ÍBV með stórsigra Breiðablik og ÍBV unnu stórsigra í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Breiðablik vann 5-1 sigur á Stjörnunni og ÍBV skoraði sex gegn tveimur mörkum Fylkis. Íslenski boltinn 20. febrúar 2016 23:30
Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. Íslenski boltinn 16. febrúar 2016 09:45
Sandra færir sig um set til Vals Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 08:58
Markvörður úr Meistaradeildinni til Fylkis Fylkir hefur samið við markvörðinn Audrey Rose Baldwin um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 09:23
Margrét Lára með 13 mörk í fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu Það er ekki hægt að segja annað en að Margrét Lára Viðarsdóttir fari vel af stað með Val eftir heimkomuna frá Svíþjóð. Íslenski boltinn 10. febrúar 2016 08:28
Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 9. febrúar 2016 22:50
Stutt í heimsókn til ömmu í Þýskalandi Sandra María Jessen söðlar um og spilar með Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni til vors en um lánssamning er að ræða. Sandra er hálfþýsk og hlakkar til að kynnast landinu betur. Fyrirliði þýska landsliðsins spilar með liðinu. Fótbolti 4. febrúar 2016 06:45
Margrét Lára með fernu í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Valskonur unnu 7-0 sigur á ÍR í B-riðli Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 22:47
Sandra María lánuð til Þýskalands Landsliðsframherjinn Sandra María Jessen hjá Þór/KA er á leiðinni til þýska liðsins Bayer Leverkusen. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 12:32
Skagakonur tefla fram tveimur af bestu leikmönnunum í sögu Stephen F. Austin Skagakonur endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar og er ÍA þegar búið að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 2. febrúar 2016 18:21
Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17. janúar 2016 22:33
Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Íslenski boltinn 15. janúar 2016 15:45
Selfosskonur Íslandsmeistarar í futsal Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í futsal kvenna eftir 7-4 sigur á Álftanesi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Fótbolti 10. janúar 2016 13:15
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Íslenski boltinn 31. desember 2015 16:25
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 31. desember 2015 12:04
Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna. Íslenski boltinn 30. desember 2015 10:45
Leikmaður Stjörnunnar ein af tíu bestu íþróttamönnum ársins í Níkaragva Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Fótbolti 21. desember 2015 07:30