Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hættur að vera vanmetinn

    Andri Rafn Yeoman náði þeim merka áfanga á mánudaginn að verða leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Andri tók metið af þjálfara sínum, Arnari Grétarssyni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Snerting að hætti Dimitars Berbatov

    Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni.

    Íslenski boltinn