Aron Bjarki og Pálmi Rafn framlengdu samninga sína á Grund KR-ingar halda áfram að skjóta á spekinga. Íslenski boltinn 27. september 2019 12:47
Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR. Íslenski boltinn 26. september 2019 16:30
Dæmdu Brynjar Ásgeir í bann en hafa nú dregið úrskurðinn til baka Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, var dæmdur í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudag en nú hefur leikbannið verið dregið til baka. Enski boltinn 26. september 2019 09:30
Lokahóf á sunnudaginn | Tveir KR-ingar tilnefndir sem besti leikmaðurinn Á sunnudaginn verður lokahóf Pepsi Max-deildanna haldið í Gamla bíói. Íslenski boltinn 25. september 2019 10:47
Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. Íslenski boltinn 24. september 2019 19:45
„Komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson segir miður að nafn hans hafi verið dregið inn í umræðuna um næsta þjálfara ÍBV. Íslenski boltinn 24. september 2019 14:32
Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 24. september 2019 13:50
Óli Jó: Það veit enginn hvað ég geri Fyrrum landsliðsþjálfarinn var stuttur í svörum er hann var aðspurður út í framtíð sína. Íslenski boltinn 24. september 2019 12:30
Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24. september 2019 12:00
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. Íslenski boltinn 23. september 2019 20:11
KR getur jafnað stigametið með sigri í Kópavoginum á lokaumferðinni Með sigri á Breiðabliki jafna Íslandsmeistarar KR stigametið í tólf liða efstu deild. Íslenski boltinn 23. september 2019 14:30
Þrjú stig af síðustu átján mögulegum og Valur gæti átt verstu titilvörn sögunnar í 12 liða deild Valsmenn, sem áttu titil að verja í Pepsi Max-deildinni í ár, eru í 9. sæti deildarinnar er ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 23. september 2019 14:00
KA ekki tapað leik eftir að Óli Stefán breytti um leikkerfi KA er taplaust í síðustu sex leikjum sínum og komið upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 23. september 2019 13:00
Valur hefur viðræður við annan þjálfara Valsmenn virðast vera kveðja Ólaf Jóhannesson sem hefur fært þeim fjóra titla á fimm árum. Íslenski boltinn 23. september 2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 23. september 2019 11:30
Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. Íslenski boltinn 23. september 2019 10:30
Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. Íslenski boltinn 23. september 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. Íslenski boltinn 23. september 2019 08:00
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. Íslenski boltinn 23. september 2019 07:00
Ágúst um framhaldið: Veit ekki hvernig þetta endar en erum búnir að setjast niður og ræða málin Það er enn ekki klárt hvort að Ágúst Gylfason verði áfram þjálfari Kópavogsliðsins. Íslenski boltinn 22. september 2019 21:45
Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. Íslenski boltinn 22. september 2019 18:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-2 | Grindvíkingar fallnir Grindvíkingar leika í Inkasso-deildinni á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli þeirra gegn Val í Pepsi-Max deildinni en Grindvíkingar þurftu sigur til að halda vonum sínum á lífi um sæti í efstu deild á næsta ári. Íslenski boltinn 22. september 2019 17:15
Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. Íslenski boltinn 22. september 2019 17:12
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. Íslenski boltinn 22. september 2019 17:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni Íslenski boltinn 22. september 2019 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. Íslenski boltinn 22. september 2019 17:00
Gunnar: Hluti af stærri niðursveiflu hjá félaginu Gunnari Þorsteinssyni var augljóslega mikið niðri fyrir þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir jafnteflið gegn Val í Pepsi-Max deildinni í dag. Jafnteflið þýðir að Grindvíkingar eru fallnir. Íslenski boltinn 22. september 2019 16:52
Jói Kalli: Ekki í orðabókinni uppi á Skaga að það sé lítið undir Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sína manna í 1-1 jafnteflinu við HK í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22. september 2019 16:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. Íslenski boltinn 22. september 2019 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - ÍA 1-1 | Vítaspyrna tryggði ÍA stig í Kórnum HK og ÍA skildu jöfn í Kórnum í næst síðustu umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Vítaspyrna á síðustu mínútum leiksins skilaði ÍA stiginu. Íslenski boltinn 22. september 2019 16:30