Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Stjarnan tilkynnti í kvöld að Hrannar Bogi Jónsson hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2025 19:15
Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Fótboltaþjálfarinn Halldór Árnason, sem gerði Breiðablik að Íslandsmeistara fyrir rúmu ári síðan, segir það vissulega hafa komið sér á óvart þegar hann var rekinn frá félaginu í haust. Hann hafi hins vegar verið búinn að heyra frá leikmönnum að ákveðinn aðili innan félagsins væri að vinna gegn honum. Íslenski boltinn 24.11.2025 18:46
Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið til sín hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson frá Fram. Hann gerði samning sem gildir út árið 2027. Íslenski boltinn 24.11.2025 18:40
Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Skagamenn klófestu knattspyrnumanninn Gísla Eyjólfsson undir lok síðasta mánaðar. Hann kemur til liðsins eftir atvinnumennsku í Svíþjóð síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 19. nóvember 2025 08:31
Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Markvörðurinn Árni Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna út næsta tímabil. Íslenski boltinn 18. nóvember 2025 18:00
Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Enski fótboltamaðurinn Steven Caulker hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og yfirgefið félagið, ári fyrr en samningur hans sagði til um. Íslenski boltinn 16. nóvember 2025 14:25
Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Jóhannes Karl Guðjónsson er á heimleið til Íslands og verður næsti þjálfari FH í Bestu deildinni. Danska knattspyrnufélagið AB hefur nú formlega tilkynnt um brotthvarf hans sem sagt er vera af fjölskylduástæðum. Fótbolti 15. nóvember 2025 13:10
Rosenörn yfirgefur FH FH teflir fram nýjum markverði á næsta tímabili en Mathias Rosenörn er á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 14. nóvember 2025 17:15
Montiel til KA Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA. Íslenski boltinn 14. nóvember 2025 13:30
Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2025 10:00
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari FH, segir lágpunktinn á sínum ferli hafa verið þegar hann var rekinn frá FH og situr það í honum hvernig staðið var að uppsögninni. Stjórnendur FH hafi sýnt honum vanvirðingu og komið illa fram við hann. Íslenski boltinn 8. nóvember 2025 10:02
„Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári Lamude segir það hafa orðið fljótt ljóst eftir sigur með Vestra í bikarúrslitum gegn Val að hann yrði ekki áfram með liðið á næsta ári. Hlutir sem áttu sér stað í kringum og eftir þann leik sitja enn í honum, þó sé enginn biturleiki til staðar. Íslenski boltinn 7. nóvember 2025 09:32
Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Eftir farsælan tíma hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengjudeildinni í fótbolta sem var ekki langt frá því að tryggja sig upp í Bestu deildina á nýafstöðnu tímabili. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi markmið sitt með liðið á því næsta. Íslenski boltinn 7. nóvember 2025 07:30
Pálmi í ótímabundið leyfi Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk. Íslenski boltinn 6. nóvember 2025 12:13
Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum. Íslenski boltinn 5. nóvember 2025 14:51
Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Fanndís Friðriksdóttir gæti lagt skóna á hilluna. Samningur hennar rann út þegar nýafstöðnu tímabili lauk og stjórnarfólk Vals hefur ekki heyrt í henni til að endursemja. Íslenski boltinn 3. nóvember 2025 14:45
„Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ „Stórkostlegt. Ég er hrikalega spenntur,“ segir Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, um nýja starfið. Hann skrifaði undir þriggja ára samning á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 2. nóvember 2025 19:01
Hermann tekinn við Val Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2. nóvember 2025 18:12
FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1. nóvember 2025 12:01
Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31. október 2025 15:16
Gísli semur við Skagamenn ÍA barst hvalreki fyrir átökin í Bestu deild karla á næsta ári þar sem Gísli Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 31. október 2025 14:03
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31. október 2025 10:48
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30. október 2025 15:18
„Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30. október 2025 09:01