Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Segir ó­nefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiða­bliki

    Fótboltaþjálfarinn Halldór Árnason, sem gerði Breiðablik að Íslandsmeistara fyrir rúmu ári síðan, segir það vissulega hafa komið sér á óvart þegar hann var rekinn frá félaginu í haust. Hann hafi hins vegar verið búinn að heyra frá leikmönnum að ákveðinn aðili innan félagsins væri að vinna gegn honum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Montiel til KA

    Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Hlutir sem gerast þarna sem sátu að­eins í mér“

    Davíð Smári Lamu­de segir það hafa orðið fljótt ljóst eftir sigur með Vestra í bikarúr­slitum gegn Val að hann yrði ekki áfram með liðið á næsta ári. Hlutir sem áttu sér stað í kringum og eftir þann leik sitja enn í honum, þó sé enginn bitur­leiki til staðar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“

    Eftir farsælan tíma hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengju­deildinni í fót­bolta sem var ekki langt frá því að tryggja sig upp í Bestu deildina á nýaf­stöðnu tíma­bili. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi mark­mið sitt með liðið á því næsta.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Mjög sáttur með samninginn“

    Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni.

    Íslenski boltinn