Veitingamenn eigi að vera óhræddir að hækka verð

Veitingamenn eru farnir að finna fyrir hækkandi hrávöruverði, hærri launakostnaði og hærri áfengisgjöldum á nýju ári og segja rekstrarumhverfi veitingastaða afar slæmt. Veitingamaður skorar á kollega sína að hræðast ekki að hækka verð.

1816
03:37

Vinsælt í flokknum Fréttir