Fataverslunin Elley gefur Kvennaathvarfinu ágóðann

Sjálfboðaliðastarf er rekið í versluninni Elley á Seltjarnarnesi þar sem allur ágóði rennur til Kvennaathvarfsins. Þangað kemur fólk færandi hendi með föt, töskur og fleira.

61
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir