Lygar og skjalafals en allt í einu komst önnur kona á Íslandi á sporið

Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka árið 1985 og sagði sögu sína í annarri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fyrir fimm árum. Þá kom í ljós að ættleiðingarskjöl hennar voru fölsuð og í ferð okkar til Sri Lanka rötuðum við í hvert öngstrætið á fætur öðru.

4995
03:43

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum