Hundar nýttir í meðferðarstarf

Meðferðaraðilar, sem vinna með börnum, nota í auknum mæli hunda og önnur dýr í starfi sínu. Dæmi eru um að dýrin mæti með eigendum sínum í vinnuna og eru þau talin hjálpa ungum skjólstæðingum á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

666
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir