Leynileg upptaka af syni Jóns Gunnarssonar

Sonur Jóns Gunnarssonar segir í leynilegri myndbandsupptöku huldumanns sem fréttastofa hefur undir höndum að faðir hans hafi sett sem skilyrði við forsætisráðherra að hann fengi stöðu í matvælaráðuneytinu gegn því að hann tæki fimmta sæti a lista Sjálfstæðisflokksins í kraganum. Fréttastofa fékk upptökurnar afhentar síðdegis, hér er brot úr þeim.

48704
07:36

Vinsælt í flokknum Fréttir