Stigu báðir hliðarspor, lentu í myrkrinu en hafa nú hemil á sér

Daníel Rafn Guðmundsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Hemils og Herbert Guðmundsson, tónlistarmaður settust niður með okkur og ræddu trúna, edrúmennsku og tónlistina.

168
08:48

Vinsælt í flokknum Bítið