Gróðurhús vígt í minningu Guðna Péturs

Gróðurhús var í dag vígt í minningu Guðna Péturs Guðnasonar, sem lést af slysförum í Sundhöll Reykjavíkur fyrir þremur árum. Guðni fór í hjartastopp í sundhöllinni og lá á botni laugarinnar í átta mínutur án þess að sundlaugarverðir veittu því athygli.

91
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir